Búnaðarrit - 01.01.1930, Page 95
BÚNAÐARRIT
87
Umsögn um herfin.
Eftirfarandi umsögn um herfin byggist jöfnum hönd-
um á peirri reynslu, sem fengist hefir við tilraunirnar,
og á almennri reynslu síðustu ára, eftir því sem nefndin
telur mega af henni ráða. Eins og skýrslan ber með sér
er reynsla herfanna á plægðu landi framkvæmd við mjög
erfiða staðhætti, á mýrlendi og í þurkatíð.
Saxherfi Lúðvíks Jónssonar vinnur allvel grjótlaust
smáþýfi, ef notaö er gott rótlierfi með því. Það er sein-
virhara en önnur sheralierfi, sem reynd liafa verið með
því, en um Jeið léttara í drœtti.
A myldnu landi er lierfið hæfilegur dráttur fyrir 2
hesta. En á spigu landi, og með fullum þunga á herfinu,
er það 3ja hesta dráttur.
Saxherfið er notliœft til þess að lierfa plógstrengi, en
vijög erfitt og óþœgt í nothun, ef um seiga og rœtna jörð
er að rœða. Á slíhu landi er lierfið 3—4 liesta dráttur.
Herfxð er fremur vel smíðað og virðist sœmilega
traust, þó þola hnífarnir illa grýtta jörð.
Hankmo Nr. I vinnur allvel grjótlaust og grjótlítið
smáþýfi, ef notað er gott rótherfi með því. Það er sœmi-
lega mihilvirht, ef það er þyngt nœgilega og 3—4 hest-
um beitt fyrir það.
Plógstrengi vinnur lierfið sœmilega vel, en það er
óþœgt í nothun, söhum þess hve það er gjarnt á að
festa í sér, sérstahlega á tyrfnu landi.
Við herfingu plógstrengja er lierfið 3 hesta dráttur
og jafnvél 4, ef landið er mjög erfitt.
Smíðið á herfinu er mjög vandað og traust. Það
þolir vel grýtta og misjafna jörð.
Um ÞLanhmo Nr. 2 gildir liið sama og Hanhmo Nr. 1,
ef að eins er telcið tillit til þess stœrðarmunar, sem er
á herfunum.