Búnaðarrit - 01.01.1930, Side 152
144
BÚNaÐARRIT
Skýrsla III.
Sandíjarræktarbúin 1038—1999.
CS 73 £ Pungi ánna : Lnmbþungi á hverja á: Fóður- eyðsla á á: Frá okt. 1928 til apríl 1929:
rt o 03 2 (A. tx c >» c* Léltust 1 Meðal Mest Minnst rt o a H Útliey I.éttust Pyngd- ust
Einl. Tvil.
Hrafnkellsst. 25 64,7 71 58 50 58 70 44 60 60 5,8 »
Leifsstaðir . 29 61,9 76 53 47,6 87 49 32 óvíst » » 5,0
Olafsdalur. . 80 58,9 68 52 46,9 83 50 34 » » 2,0 »
Rangá .... 35 55,3 67 46 41,6 73 46 30 52 60 2,7 »
Höfðabrekka 30 42,2 50 33 38,1 64 41 29 » 43 » »
Starfsemi búanna verður ekki gerð að frekara um-
ræðuefni hér, en þess vil ég þó geta, að höfuð-áherzla
verður lögð á að greina ættirnar sundur, finna þá stofna
sem beztir eru og reyna að fjölga þeim og útbreiða.
Margir vildu stofna ný bú á árinu og sót.tu um styrk
til þess. Öllum slíkum styrkbeiðnum varð að synja,
vegna samþykta siðasta Búnaðarþings.
Um stofnun stórbús var ekki hafist handa á þessu ári,
hvað sem verður i framtíðinni.
Hve mörgu fé hefir verið slátrað og hvaða verð hefir
fengist fyrir það, vildi ég geta sagt í ársyfirlitunum, en
enn vantar mig þar samvinnu við rétta hlutaðeigendur,
og verður það því ekki gert nú.
En haustið 1928 varð kjötverðið til bænda misjafnt,
eða frá kr. 0,75—1,10 pr. kg, eftir því hvar var á land-