Búnaðarrit - 01.01.1930, Page 187
BÚNAÐARRIT
179
Ttiíla VII. Tili-avm VII e.
Samanburðnr ít kalí ofj eUki lialf.
Fimmföld tilraun á 5 X 8 = 40 m! reitum.
Áburöur á ha:
300 kg saltpétur, 250 kg súperf., 200 kg kalí og ekkert kalí.
Ár: 200 kg kali a lia Ekkert kalí Hlutföll Vaxtarauki j
Taöa Há Alls Taða Há Alls Kali Ekki kali
1924 .... 4940 1730 6670 4025 1650 5675 100 85,1 995
1925 .... 4975 1125 6100 3200 975 4175 100 68,4 1925
1926 .... 4792 1396 6188 2625 1167 3792 100 61,3 2394
1927 .... 5390 1970 7360 2765 1550 4315 100 58,6 3045
1928 .... 4645 3755 8400 2175 2615 4790 100 57,0 3610
1929 .... 5250 3950 9200 1660 2205 3865 100 42,0 5335
Meðaltal . 4999 2321 7320 2742 1694 4436 » 60,6 2884
•/• 68,3 31,7 100 61,8 38,2 100 » » »
lagið er hið sama sem við samanburð á haustbreiddu
og vorbreiddu kalí, og spildan var reynd árið áður en
tilraunin byrjaði, til þess að sjá hversu hún væri til
tilrauna fallin. Reyndist þá nokkur munur (266 kg á ha)
á þeim reitum, er síðar fengu súperfosfat á haustin, og
hinum, er síðar fengu það á vorin. En þrátt fyrir það,
að haustbreiddu reitirnir reyndust þá lakari, hafa þeir
geflð af sér ögn meira að meðaltali en vorbreiddu reit-
irnir. — Sé þetta borið saman við tilraunina með haust-
breitt og vorbreitt kalí, virðist ekki síður ástæða til að
bera súperfosfat á að haustinu, — minnsta kosti þegar
um djúpa mýrarjörð er að ræða, eins og hér, — eða
snemma vors, enda er súperfosfat torleystara en kalí-
áburður, og það getur lengi geymst í jarðvegi, sem