Búnaðarrit - 01.01.1930, Page 196
188
BÚNAÐARRIT
Talla IX a. Tilraun IX a.
Knll<-liötnnnarclní (K. lt.) „Odda“ reynt
á móti kalliHaltpótri í þrefaldri tilraan
á G x 5 111' reitum.
Annar áburöur á reit: 0,6 kg súperf. og 0,5 kg kalíáburður.
Köfnunar- 1 efnis- V áburöur J Enginn köfnunarefnis- áburöur 0,32 kg K. K. »Odda« 0,45 ke K. K. »Odda« 0,4 kg Noregs- saltpétur 1926 0,33 kg þýzkur saltpétur 1927
Ár: 1926 1927 Taða Há Alls raða Iiá Alls Taða Há | Alls Tadaj Há Alls
4880 4467 1040 1733 5920 6200 5280 4733 1253 1907 6533 6640 5947 5453 1160 1787 7107 7240 6013 5520 1 1227|7240 1920j7440
Meðaltal. . 4673| 1387[6060 5006 1580 6586 5700 1474 7174 5766 15747340
Vaxtarauki » » » » » 526 » » 1114 » » 1280
var sitja fyrir að koma frá öðrum tilraunum, sem þýð-
ingarmeiri voru taldar.
IX b. Qrai-frœblandanir.
í skýrslu minni fyrir árið 1924 eru á bls. 203 í 39.
árg. „Búnaðarritsins* sýndar 8 grasíræblandanir, sem
Báð var vorið 1924, og eftirtekja þeirra 1925 er sýnd í
skýrslu íyrir það ár, á bls. 351 í 40. árg., en á bls. 350
í sama árgaDgi eru sýndar 4 grasfræblandanir af is-
lenzku fræi, sem bætt var við vorið 1925. Loks er í
skýrslunni fyrir 1926, bls. 93 í 41. árg., sýnd eftirtekja
allra þessara fiæblandana, hinna fyrri fyrir 2 fyrstu árin
og hinnar síðustu íyrsta árið.
Allar eru blandanir þessar reyndar í fjórfaldri tilraun
(þ. e. hverri blöndun er sáð í 4 reiti) á 20 m2 reitum,
og borinn á tilbúinn áburður eingöngu. Tilrauuum þess-
um er haldið áfram enn og eítirtekja hverrar blöndunar
hvert ár, er týnd á töflu IX b. Taflan sýnir líka, í dálk-