Búnaðarrit - 01.01.1930, Blaðsíða 216
208
BlJNAÐARRIT
En me8 þessu móti fengu þeir styrk á heilbrigðan og
góðan hátt, og árangurinn er auösær.
Þetta er í stórum dráttum lýsing á heiðaræktinni
dönsku, sem líkast til er með stærstu landvinningum
eða landnámi, sem nokkur þjóð heflr unnið á fiiðsam-
legan hátt. „Hvad udad tabes, maa indad vindes", varð
Dalgas einu sinni að orði, þegar hann var að vinna að
stofnun Heiðafélagsins, og mun það hafa tekizt fullkom-
lega.
Hvað geta íslendingar lært af þessu dæmi Dana?
Það er eflaust margt, enda þótt skilyrði lands vors séu
öll önnur en skilyiði heiðanna.
ísland er nakið og bert eftir 1000 ára rányrkju. Stór
svæði eru nú öifoka, þar sem áður voru blómlegar
byggðir. Eldgos og ísár hafa eytt skóginum að nokkru
leyti, en diýgstan þatt munu þó mennirnir eiga í eyði-
leggingu hans. Skógar og kjörr hafa verið rifin upp með
rótum, svo að landið er að heita má skóglaust. Skógurinn
hefir verið höggvinn niður til kolageiðar allt fram á
síðustu tíma; hris hefir verið rifið til eldiviðar; fé hefir
verið beitt á yngsta limið og nýgtæðinginn, svo að hann
hefir aldrei megnað að vaxa á ný. Þar að auki á birki
eifitt með að sá rér á grasi gróna jöið, svo að allt hefir
stuðlað að tortímingu skógarins. Er það í sjálfu sér
merkilegt, að nokkrar skógaileifar finnist enn þann dag
í dng, og sýnir það brzt, hve þioskamikill hann hefir
verið áður fyr. Enn þá eru um 600 km5 af skóglendi
eftir, en mestur hluti þess er lagvnx ð kjarr. Að vísu
er það betra en beit land. En það tjair ekki að sakast
um oiðinn hlut, heldur hyggja til bóta.
Um síðustu aldamót kom upp öfiug hreyfing í þá átt,
að rækta skóg að nýju. Foigöngumenn hennar voru
Danir, en landsbúar tóku þessari hugmynd tveim hönd-
um þegar í stað. Gróðraratöðvar voiu settar á stofn og
margskonar erlendar tijátegundir gróðursettar. Flestar