Búnaðarrit - 01.01.1930, Síða 252
244
BÖNAÐA.RR1T
Þetta fé, og lánin úr Vélasjóöi, hjálpar bændum drjúgum
til þess að eignast góð jaröabótaverkfæri, enda kaupa þeir
nú margfalt meira af allskonar jaröabótaverkfærum og vél-
um en nokkru sinni áður og auka meö því afköstin við
jarðabótastörfln.
Auk þeirra jarðabóta sem styrks hafa notið, samkv.
II. kafla jarðræktarlaganna, voru áður mæld um 23700
dagsverk, sem unnin hafa verið á þjóö- og kirkjujörðum
og námu þær til landsskuidargreiöslu um kr. 130500.
Sl. ár eru þessar jarðabætur 127812/» og nema til lands-
skuldargreiðslu þrefaldri þeirri upphæð eða kr. 38345.
En óvíst hversu mikiö af þessum jarðabótum öllum ei
gengið til lúkningar jarðarafgjalda, með því að enginn
iandseti fær meira fyrir þær jarðabætur árlega cn jaröar-
afgjaldinu nemur.
Hér er vel að verki verið, en betur má ef duga skal,
því að allt af hækkar kaupgjaldiö í sveitum, og sveita-
búskapur verður ómögulegur, ef reitingssamur engja-
heyskapur hverfur ekki alveg úr sögunni innan fárra ára og
alls jarðargróða er aflað á ræktuðu landi og áveituengjum.
_ M. St.
Leiðréttingar.
er Glæsir talinn undan Rós á Stóru-Reykjum. Þetta
er ekki rétt. Hann er undan Bröndu é sama bæ.
Ættartala lians verður því röng, en þar sem Branda
var líka ágætÍB kýr, breytir þetta engu um þær
vonir, sem menn eftir ætterninu gátu gert sér um
það, hvernig Glæsir mundi reynast.
neðarlega stendur: „81., 82. og 33. mynd“ o. s. frv.
Þarna á að standa: 32., 33. og 34. mynd. 36. mynd
sjnir ull af Mele-fé og stofnkynjunum báðum.
í skýrslu II. hafa fallið úr tölur á þyngdarmismun
hrúta í Beruneshreppi. Þessar tölur eru: 14, 20, 30,
fyrir veturgamla, tvævotra og eldri hrúta.
i skýrslu III. haía orðið skipti á tölum í dálkunum
um mestan lambaþunga á á. Fyrir fjögur síðast-
töldu búin stendur mestur lambaþungi tvilembing-
anna i einlembudálkinum, en einlembingsþunginn
aftur í tvílembudálkinum.
Þetta eru menn vinsamlega beðnir að athuga við lesturinn.
Á bls. 56
Á bls. 70
Á bls 142
Á bls. 144