Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 12

Hlín - 01.01.1917, Blaðsíða 12
io Hlin Lagabreytingar. Breytingartillögur við lögin skulu komnar til stjórnar- innar 4 mánuðum fyrir ársfund. Stjórnin tilkynnir fjelögum og fjelagasamböndum, sem í S. N. K. eru, tillögurnar fyrir árstund, ef hægt er. Ef 2/3 mættra fulltrúa gefa þeim atkvæði sitt á ársfundi, verða þær að lögum. Fundargjörð. Með því kvennafundurinn á Akureyri 1914 markar stefnu Sambandsfjelagsskaparins norðlenska, sem af er, leyfum vjer oss að birta þá fundargerð í heild: Kvennafundur fyrir Norðurland var haldinn á Akureyri 17.—21. júní 1914. Á fundinum mættu 17 konur úr Þingeyjarsýslu, 26 konur úr Eyjafjarðarsýslu og 30—40 konur úr Akureyrarkaupstað. Fundinn sátu að jafnaði 60—70 konur. Halldóra Bjarnadóttir, forstöðukona barnaskólans, setti fundinn í umboði þeirra kvenna, er boðað höfðu til fundarins. Kosin fundarstýra: Anna Magnúsdóttir, Akur- eyri. Skrifarar: Vjedís Jónsdóttir og Rannveig H. Líndal. Þessi mál voru á dagskrá fundarins: 1. GarÖyrkja. Framsögu hafði: Rannveig H. Líndal. í þessu.máli voru samþyktar svohljóðandi tillögur: 1. „Fundurinn skorar á norðlenskar konur, að þær vinni að því af fremsta megni, að komið verði upp mat- jurtagarði ásamt trjáreit á sem flestum heimilum, af því vel stunduð garðyrkja er til nytsemdar og prýði á hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.