Hlín - 01.01.1917, Síða 13

Hlín - 01.01.1917, Síða 13
Hlin 11 heimili, og umsjón hennar og útbreiðsla ætti sjerstaklega að vera hlutverk konunnar.“ II. „Fundurinn skorar á konur á Akureyri að hlynna að og styrkja Lystigarð bæjarins með því annaðhvort að taka reiti til umhirðingar eða vinna þar dagsverk ókeyp- is.“ (30 konur buðust þegar til að taka að sjer vinnu í garðinum.) III. „Fundurinn skorar á Ræktunarfjelag Norðurlands að Jilutast til um, að kona sú, er hefur styrk frá fjelag- * inu til garðyrkjunáms erlendis, í því skyni að taka að sjer garðyrkjuna við Tilraunastöð fje'lagsins, verði að loknu námi fengin til að leiðbeina konum norðanlands í garðyrkju og meðferð matjurta til manncldis." Þennan dag skoðuðu fundarkonur Lystigarðinn, Trjá- ræktarstöðina og Tilraunastöð Ræktunarffelagsins. 2. Mentamál kvenna. Framsögu hafði: Unnur Jakobsdóttir, Hólum. Umræður lutu aðallega að verklegri mentun kvenna, með því almennur kennarafundur var haldinn síðar sama dag. Svohljóðandi tillögur voru samþyktar í málinu: I. „Fundurinn leggur það tif, að 7 kvenna nefnd verði kosin til að undirbúa húsmæðraskólamálið rækilega fyrir Alþingi 1915.“ II. „Fundurinn leggur til, að hver sýsla á Norðurlandi og Akureyrarkaupstaður kjósi eina konu í nefndina, sem starfar að húsmæðraskólamálinu." 3. Hjúkrunarmál ug sjúkrasamlög. Framsögu höfðu: Anna Magnúsdóttir og Sigríður |óns- dóttir, Akureyri. „Fundurinn skorar á norðlenskar konur að beita sjer eftir megni fyrir hjúkrunar- og sjúkrasamlagsmálinu og reyna að koma því til leiðar, að lærð hjúkrunarkona verði í hverri sveit.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.