Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 48

Hlín - 01.01.1917, Qupperneq 48
46 Hlirr þetta tiltekið til dæmis um hve margháttaðar sóttir geta kvíslast út frá einni. En ástæðurnar til faraldursins eru þær, að bakteríur þær, sem valda fingurmeinum, geta valdið margskonar annari bólgu og ígerðum víðsvegar í líkamanum, en hinsvegar geta fingurmein hlotist af sýk- ingu af bakteríum, er stafa úr bólguígerðum annarstað- ar. — Slíkar bólgufarsóttir geta komið upp á hverju heimili, en magnaðastar verða þær venjulega þar sem mjög er áfátt þrifnaði og óvarlega farið með útferð úr sárum. A fiskiskipum kemur það mjög oft fyrir, að hver af öðrum fá fingurmein, kýli og ígerðir. Þar er það mik- ið að kenna því, að hásetar eiga mjög erfitt nreð að gæta þrifnaðar. Bæði ern káeturnar þröngar, dinrmar og sjaldan ræstar senr skyldi, og þar á ofan bætist að vatn til þvotta er af mjög skornum skamti, en sjórinn ekki hentugur til húsræstingar. Auk þess er höndunr sjó- mannanna hætt við sprungum og kumlunr. — Áður fyr voru sjúkralrús illræmd fyrir það, hve bólga og ígerðir voru algengar eftir alla holskurði. Þá vissu nrenn ekki af hverju það stafaði. Nú vitunr við að það var að kenna ígerðarbakteríunr, senr nrenn þá kunnu ekki að varast. En nú kunnum við að koma þeinr fyrir kattarnef með sótthreinsunarlyfjum og ítarlegu hreinlæti. í öllum greftri og útferð úr sárunr úir og grúir af ígerðarbakteríum. Þess vegna verður að fara jrrifalega með alt það sótt- næmi. Umbúðir, senr ataðar eru af útferð, þarf annað- hvort að brenna eða leggja í bleyti í sótthreinsunarlyfi, t. d. kreoh'nvatni eða kresólsápulegi (3%) og síðan sjóða, og sá sem leysir til sára og ígerða, þarf að viðhafa nresta hreinlæti og þvo sjer um hendur á undan og eftir úr sótt- hreinsunarlegi. Sjúklingurinn þarf að sofa sjer í rúmi, snerta sem minst við öðrum og ekki fást við matreiðslu; en mikil vörn er það að hafa góðar umbúðir um sárin. Að afstöðnum veikindunum er best að láta sótthreins- unarmann sótthreinsa heimilið með fyrirsögn læknis. Maga- og garnakvef er algeng næm veiki, en jrað er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.