Hlín - 01.01.1919, Síða 3

Hlín - 01.01.1919, Síða 3
Ungu meyjar! Ungu meyjar, íslandsdætur! ykkar signi’ eg full. Sólarbörn, í sálum ykkar sje jeg rauðagull. Framtíðin er ykkar arinn, ykkar rjettur lögum varinn. Sigurglaða söngva’ eg heyri svífa’ um dal og eyri. Sje eg mömmu’ og ömmu ykkar oft við dapra glóð geyma eldinn inst í sálu, en ótal björg á slóð. Þær bafa gengið þrautasprettinn, þið að erfðum takið rjettinn, nýjar vonir, nýja tíma, nægtir við að glíma. Blysin loga björt í austri, birtu slær um jörð, —

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.