Hlín - 01.01.1919, Page 4

Hlín - 01.01.1919, Page 4
4 Hlin Vakið, hlustið, veðragnýrinn vekur lífsins hjörð. Nýi tíminn kallar, hvetur, krafta’ á vogarskálir setur. Ungu meyjar, birtu boðar bjarmi', er fjöllin roðar. Litlu meyjar, landsins dætur, lesið nú mín stef, eygi’ eg blóm á Iðavelli, ykkur þau eg gef. Ykkur vermir aldarsólin, ykkur helgast mentaskjólin, ykkar starf mun auðga landið, efla systrabandið. Freyja. Fundargerð S. N. K. Árið 1919, laugardaginn 28. júní, var ársfundur Satn- bandsfjelags norðlenskra kvenna settur og haldinn í barnaskólahúsi Húsavíkur. Forstöðukona Sambandsins setti fundinn og stýrði honum. Mættir fulltrúar voru: Frá hjúkrunarfjelaginu Hlíf á Akureyri 3 — kvenljelagi Svalbarðsstrandar 1

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.