Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 28

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 28
28 Hlin Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands liafði árinu áður ráðgert, að hlutast til um árlegar sýningar á iðnaði norð- anlands, og búist við að styðja þær með nokkrum fjár- styrk, þá var á Húsavík nýstofnað iðnfjelag, og svo átt- um við Samband þingeyskra kvenfjelaga að bakhjarli, svo ekkert var líklegra, en að þarna yrði margt fallegt að sjá. Það brást heldur ekki. Sýningin tókst mjög vel. Hún var í 3 stofum barnaskólans og naut sín vel með rúm og tilhögun alla. Sýningarmunirnir voru á 5. hundrað, aðallega úr Suður- Þingeyjarsýslu, en þátttaka var þó talsverð úr öllum sýsl- um Norðlendingafgjórðungs. í Suður-Þingeyjarsýslu voru haldnar 5 smásýningar á undan Húsavíkursýningunni og • úrvalið sent þangað. I’að bar býsna mikið á vefnaði og útskurði á sýningu þessari, eins og á sýningunni miklu í Kristjaníu 1914. Þar voru þær iðngreinar yfirgnæfandi. Islendingar geta enn orðið snillingar í þessum greinum. Framför er auðsæ, eftir því sem fleiri sýningar eru haldn- ar. Ullarjavi var þarna af fleiri tegundum t. d., og gaf hann ekki eltir útlendum java, jurtalitað band bæði í vefnaði og ísaum og fleiri nýbreytni. A næstu sýningar ættu að koma einföld og hentug húsgögn með íslenskri gerð, fóðruð íslenskum dúk. Vonandi helst hún nú framvegis sú góða regla, sem búið er að taka upp, að hafa iðnsýningu þar sem sam- bandsfundur er haldinn. Þannig yrði sýning viss árlega, 5. hvert ár í hverri sýslu. Þyrfli þá cnginn að kvarta um ónógan undirbúningstíma. Líklega væri hentugast að hafa sýninguna aðeins fyrir sýsluna, en fjórðungssýningu á 10 ára l'resti eða svo.* Kona. * Vjer höfum hinar bestu vonir um, að iðn- og kvenfjelög Skag- firðinga sjái sjer fært að efna til sýningar á Sauðárkróki á kom- andi sumri um sama leyti og Sambandsfundurinn verður hald- inn þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.