Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 39

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 39
Hlin 39 í landinu. Það er ekki hægt að ætlast til þess, að allir, sem þurfa að ala upp börn, sjeu fæddir uppeldisfræðing- ar. Margir eru óhneigðir fyrir börn og skeyta lítið um, þó þeir vandi ekki framkomu sína gagnvart þeirn. Oft stafar þetta af athugaleysi, fremur en óprúttni eða illvilja. Slíkt held jeg mætti laga. Öllum ætti að vera hugleikið að verða senr hæfastir til þess að ala upp börn sín, en einkum viiðist mjer það hljóti að verða áhugamál kvenna. Á þeim hvílir að miklu leyti barnauppeldið, sem eðlilegt er. Mæðurnar eru langoftast með börnunum sínum; þær hafa því best skilyrði ti'l þess að þekkja þau og flest tækifæri til þess að beita uppeldisáhrifum sínum við þau. En skyldi ekki vanta mikið á, að þær sjeu því vaxnar rnargar hverjar, að inna af hendi svo vandasamt starf? Kæru mæður! Finst ykkur ekki, eins og nrjer, að ykkur sje nauðsyn að fá góðár leiðbeiningar um þá ábyrgð, er livílir á ykkur gagnvart börnum ykkar, og hvaða ráðurn þið eigið að beita, til þess að geta sigrað sem flesta örðug- leika, sem ykkur mæta við barnauppeldið? Við konurnar megum írú ekki lengur vera svo afskifta- lausar um fræðslumálin. Við megum ekki láta það undir höfuð leggjast, að gera þá sanngjörnu kröfu til hinna andlegu leiðtoga þjóðarinnar og löggjafa landsins, að þeir láti uppeldismálið skipa fyrsta sætið í fræðslu- málunum, þegar þau verða tekin til meðferðar næst, sem líkindi eru til að verði innan skamms. Jeg fyrir mitt leyti vildi fara fram á það, að sarnin yrði hentug kenslubók í uppeldisfræði, svo yrði hún gerð að skyldunámsgrein í öllum skólum landsins, sem fullorðnir menn sækja. Jeg býst við, að einhverjum þyki þetta fáránleg uppá- stunga. Það er svo oft, að nýmælum er tekið þunglega, hversu þörf sem þau eru, en þegar menn fara að átta sig á þeim, fá þau betri byr. Einnig væri ákjósaniegt, að hægt væri að fá hæfa menn til þess að halda námsskeið, þar sem þess væri óskað, til Jress að hvetja menn og fræða um uppeldismál.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.