Hlín - 01.01.1919, Síða 41
Jeg- þekki útþrána, jeg skil útþrána, og jeg J)akka Guði
fyrir, að jeg iyrirhitti fólk, sem leiðbeindi mjer með kær-
leika og umönnun, þegar jeg þurfti þess mest nteð.
Á því skeiði lífsins, er útþráin er sterkust, Jrarf ungling-
urinn mest á góðum vinum að halda, sem þekkja lífið og
vilja vel.
„Út vil jeg, út vil jeg undra-langl.“
En [tað er ekki nóg, að kornast út fyrir pollinn! það riður
á að gera sjer grein jyrir, áður en að heiman er farið, hvað
taka muni við i ókunna landinu — og hvcr sje tilgangur
fararinnar.
Margar íslenskar stúlkur, sem hafa larið utan, hafa
lært margt gagnlegt og mannast vel; en Jrví miður eru
Jtað ekki fáar, sem haf'a slæpst ytra, eytt tíma sínum og
peningum til svo að segja einkis, lært graut í ýmsu —
en ekkert til hlítar. Sem betur fer lield jeg, að þetta sje
að batna.
I>að koma ekki eins margar íslenskar stúlkur til Dan-
merkur nú og áður, styrjöldin á náttúrlega mikinn Jrátt
í Jr\í. Og svo eru sumar farnar að leita til Skotlands,
Noregs og Svíþjóðar; en þær, sem koma iiingað til Jress
að mentast, eru duglegri og stöðugri í rásinni en áður
var.
Fyr höfðu íslenskar stúlkur, sem koniu hingað, Jrað
orð á sjer, að þær byrjuðu á ýmsu, en hættu sem oftast
í miðju kafi. Nú á seinni árum hef jeg heyrt talað urn
ýmsar duglegar íslenskar stúlkur, er hjer hafa verið, sem
hafa haft ágætt orð ;'i sjer bæði fyrir dugnað og stað-
festu.
Fyrir nokkru heyri jeg t. d. sagt um íslenska stúlku,
sem er að læra hjúkrunarfræði á stóru sjúkrahúsi hjerna
í Danmörku, að hún væri álitin duglegust af öllurn hjúkr-
unarnemunum. — Þetta er ekki einungis til sóma fyrir
hana sjálfa, heldur líka fyrir landið hennar.
Málverkum Kristínar Jónsdóttur hef jeg sjeð hælt í út-