Hlín - 01.01.1919, Síða 54

Hlín - 01.01.1919, Síða 54
54 Hlin fataviðgerða; þykir hagsýnum húsmæðrum hentugra, að raða því þannig niður. En hvenær er barnadagurinn? All- ir dagar auðvitað. En iivaða tímar dagsins eru helgaðir börnunum? Sex tímar telja menn að fari í matinn; setjurn svo, að tveir tímar á dag fari til jainaðar í vikuþvott og línsljett- ingu, tveir tímar til ræstingar og tveir tírnar til sauma. Þegar þessunr tóli: vinnutímum er lokið, livaða tími er þá eftir til að sinna börnunum? Heimilið er orðið til vegna barnanna. Hvernig getur uppeidið verið í lagi, þegar móðirin þarf að sinna svona margskonar vinnubrögðum? Ekki skal á það minst hvern- ig liún eigi að geta þroskað sinn eigin anda. Hvernig á henni að geta dottið í hug, að luin hafi skyldur gagnvart sjálfri sjer og þjóðfjelaginu, þegar hún hefur svona mörg- um heimilisskyldum að gegna? Ekki er betra ástandið, þar sem konan liefur þjóna á hverjum lingri. I>að er reyndar mikill minni hluti kven- fólksins, sem er svo vel settur, en á þeim minni hluta ber mest í heiminum. Þar verður konan að sníkjudýri, sem lifir á manninum, stundum all-kröfuhörð, svo hann má ha'fa sig allan við að uppfylla jrer kröfur. Vinnukonustjettin, sem á þessum heimilum vinnur, er óæfð og óhæf til J>ess starfs, sem hún tekur að sjer. Vinnu- konur eru vanalega fátækar stúlkur, sem vinna jrannig fyrir sjer, af því þær kunna ekkert annað. Afleiðingin verður ennþá meiri handaskol og fum, en [rar sem konan vinnur sjálf. Konurnar kenna og kenna nýjum og nýj- um stúlkum, sem auðvitað gifta sig eða taka eitthvað betra sem býðst undir eins og þær geta. Skólar eiga að bæta úr þessu nú í seinni tíð, en til Jæss að fá stúlkur t i 1 að ganga á jressa skóla, yrði að borga þeim fyrir að vera á þeim, — Jn í enginn fer að kosta sig til að læra það, sem hann getur fengið kaup fyrir að læra. Þetta tvent, matartilbúningur og barnauppeldi, er Jrað,

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.