Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 59

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 59
er horfið burt og unnið af sjerfræðingum. T. d. brauð- gerð, ölgerð, ostagerð o. m. 11. í öllum þeim greinum hafa líka orðið stórkostlegar framfarir. Neysluvatnið okkar var fyr á tímum borið inn í fötum, hver sótti lianda sjer; nu rennur það, í vatnsæðum til okk- ar sameiginlegt fyrir alla, undir eftirliti hins opinbera. Ljósið er líka sameiginlegt, þar sem rafleiðsla er kornin á, og að því marki keppa allir. En fyrst rnenn vilja taka á móti vatni og ljósi, sem veitt er til heimilisins, því þá ekki líka matnurn? Nu á síðari árum eru víða um heim stofnuð fjelög, sem selja tilbúinn heitan mat. Síðan stríðið byrjaði, hafa bæjarfjelögin víða tekið að sjer matreiðslu í stórum stíl og selt til heimilanna. Það hefur reynst ódýrasta og hag- kvæmasta fyrirkomulagið á þessum erfiðu tímum, þegar stjórnirnar hafa þurft að hafa hönd í bagga með, að vel væri larið með þá matbjörg, sem til var, og fólkið ekki haft úr miklu að' spila. Það er fróðlegt að lesa trásagnir blaðanna um þann stórfelda vjelaútbúnað og nýtísku- tæki, sem þar eru viðhöfð. Þegar við athugum þær breytingar, sem orðið hala á barnauppeldi, þá sjáurn við rniklar lramfarir lrá því sem áður var. Menn eru loks farnir að gefa andlegu 1 í 1 i barns- ins gaurn og hafa látið sjer skiljast, að barnið er borgari. sem lrefur sín rjettindi. Sú skoðun ríkti áður, að börnin væru persónuleg eign manna, sem þeir marttu kúga á heimilunum eftir geðþótta. Heimilið er orðið til vegna barnanna og ekkert starf er jáfn mikilvægt og það að sjá um þau. En einmitt í þessu er heimilunum mest ábótavant; það sýna skýrsl- ur um barnadauða, einkum í stórbæjunum. Ný fæddu barni líður miklu betur undir umsjón reyndrar barn- fóstru en hjá ungri rnóður, sem aldrei hefur snert barn. Það er átakanlegt að heyra blessuð ungbörn háskælandi frá rnorgni til kvölds. Ungbörn eiga aldrei að skæla, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.