Hlín - 01.01.1919, Page 61

Hlín - 01.01.1919, Page 61
Hlin 61 lieilsu. Því upplýstari sem konan er, J>ví Lúsari mun hún að klæða sig og börn sín skynsamlega og þó fagurlega, því betur mun hún hæf að prýða heimili sitt og gera }>að vistlegt fyrir mann.og börn. Því lengra sem hún er kom- in andlega, því fúsari mun hún að játa, að uppeldi barna er bæði list og vísindi, sem meira vit þarf til en móður- kærleik einan. Þegar maðurinn og konan vinna utan heimilis og leggja sinn skerl bæði í {>að, þá falla burtu margar áhyggjur. Hvíldarlaust strit er ]>á úr sögunni; konur geta jafm og menn lesið og þroskað anda sinn á annan hátt. Sumum mun finnast tómlegt, }>egar J>essi áhyggju- heimur er orðinn laus við áhyggjur, hreinn, liollur og honum vel stjórnað. Um hvað eigum við að liugsa, hvað að gera? Hvað á karlmaðurinn að gera, }>egar hann þarf ekki nema einn tíunda liluta af því, senr hann nú vinnur sjer inn til þess að fjölsyldan geti lifað? Og svarið er: Þegar við þurfum ekki að verja öllum okkar tíma til að 'vinna fyrir sjálfum okkur, munum við ltafa meiri gleði af að sjá um aðra —■ að vinna í þarl'ir þjóð- fjelagsins. Ogþá munu sjást framfarir í heiminum! r- Avarpstitlar kvenna. Jeg sá í einhverju sunnanblaðinu — jeg held það hafi verið í ,,19. júní" — að konur í Reykjavík liefðu verið að ræða um, að konum yrði fenginn einn.sameiginlegur titill, eins og karlmönnum, og liafði helst verið stungið upp á, að allar konur væru skrifaðar „frúr“. Það væri

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.