Hlín - 01.01.1919, Page 63

Hlín - 01.01.1919, Page 63
Illin 63 ógiftar konur, því þeir titlar eru að mun fallegri en „frú“ og „fröken", sem nú tíðkast. ./• /• L. Titlar. Fyrir nokkrum árum minnist jeg þess, að grein kom í blaðinu „Norðurlandi" lijer á Akureyri, þar sem því var haldið fram af konum, hve óviðeigandi væri að hafa eigi einn og sarna titil eða ávarp fyrir allar konur, eins og „lierra" er sameiginlegt fyrir alla karlmenn. Fanst konurn þessum, að „frú“ væri hið eina orð, sem þar gæti verið um að ræða. Sömu skoðun helur verið haldið fram í „Kvennablaðinu“ og ef til vill víðar. Og í kyrþey hef- ur flestum, sem um þetta atriði hafa hugsað, fundist hið sama. feg veit um margar konur og enn fleiri karl- menn. „Þetta mál er nú tæplega þess virði, að hugsa urn það eða ræða, svona mitt í. heimsstríðinu og dýrtíðinni," ltýst jeg við að nokkrir segi. En þar eð hamingjan hef- ur forðað okkur þar frá mesta voðanum, er ekkert að undra, þó við getum fest hugann við ýmislegt í kring- um okkur, sem lagfæra mætti með lítilli fyrirhöfn. Og „hvað er stórt? hvað er smátt?" segir skáldið. Sú þjóð, sem veitt hefur öllum konum sínum rjettindi — d papp- írnum, ætti ekki að þurfa að hugsa sig lengi um, að veita þeim líka full rjettindi í orði, — og ávarpi. Það er meiri rjettarbót í því fólgin en í fljótu bragði virðist, að almenningsálitið fái ekki eftir vild að flokka konur eftir efnahag, stjett, stöðu og mannvirðingum, eins og verið hefur og hlýtur að verða meðan ö)ll þess

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.