Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 73

Hlín - 01.01.1919, Qupperneq 73
eins og hún stafaði frá ósýnilegeu syngjandi skýi. Jeg kannaðist við þessa einkennileg suðu. Það voru býflug- urnar, liinar iðjusömu býflugur, sem voru að safna hun- angi úr óteljandi hvítum og rauðum apaldursblómum. „Villibýflugan kemur líka til mín á hverjum morgni, systir, til þess að heimsækja blómhnappana mína.“ „Hvernig syngja fuglarnir þínir?“ Konan með þýðu röddina veifaði hendinni. Fyrst kom starrinn. Hann settist í hárið á lienni. Hann blístraði í löngum lotum og baðaði vængjunum í sífellu af tómum fögnuði. Svo kom þrösturinn. Hann söng svo hátt, að undir tók í ölluni garðinum. Og bókfínkuhjónin komu út úr liminu á ljósleita, fína birkitrjenu, þar sem þau höfðu bygt sjer indælt, lítið hreiður — þau sungu svo, að unun var á að hlýða. Og bláigðan kom í hendings- kasti — jafnvel tittlingarnir kvökuðu líka. „Svona rnarga söngfugla á jeg ekki,“ sagði konan með pílviðinn, „en skógarþrösturinn hefur einu sinni bygt í hári mínu — því gleymi jeg aldrei — og á hverju kvöldi lieyri jeg spóann vella og svanasönginn á heið'i. Þá er æð- arfuglinn vanalega sofnaður við fætur mína.“ „Sefur æðarfuglinn við fætur þína?“ Konan með apaldurrblómin leit undrandi á gest sinn. „Jeg lief aldrei heyrt hann nefndan fyr.“ „Þá get jeg sagt þjer það, að þar sem jeg bý er hann í hávegum hafður.“ Konan nreð pílviðinn í hárinu varð áköf. „Æðarfuglinn er svo fjelagslyndur, að hann býr hundruðum, já, þúsundum saman á hverri eyju. Jeg segi þjer satt, að maður lærir margt af sögunum þaðan. Á meðan hann liggur á hefur hann varðlið — kríurnar. Þegar ránfuglarnir nálgast til að ræna, reka þær þá á brott með hvössu nefjunum, hugdirfð sinni og gargi. Jafnvel mennirnir halda hlífiskildi yfir æðarfuglinum. Þeir vaka yfir honum á nóttunni, til þess að skjóta refinn ogörninn, þegar þeir koma til að herja. Spurðu hann, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.