Hlín - 01.01.1919, Page 79

Hlín - 01.01.1919, Page 79
Hlin 79 Yfir klungur keyrir blnkk, kveinar jörðin undan hófum; fagur situr hann í hnakk hefur tauma í báðurn lófurn, hörundsbrúnn, i stuttum stakk, streymir angan reyrs frá glóf um. Hugann dreymir vorsins vald, velli grœna, bœi reista; pá er skýja halla hald, hiti báls af hverjurn neista. Hún er björt rneð brúðarfald bundin þeim sern má hún treysta. Oft þau ganga hönd við hönd, holt og mela gróðri klæða, svífur yfir Ijósgrœn lönd leiðina til sólarhœða; út að landsins yst u rönd, öllum mönnum likna, og græða. Unir sjer við fengna frægð fjallakonan draumarika, hún á vona góðra gnægð, gull og silfur er það líka. Þó að yrði hún aftur lægð, enginn tæki minning slika. Sorg og gremja um æskuár eiga sjaldan djúpar rætur. Fyr en varir fölna hár; flesta tima einhver grætur. Grœðir hundrað hjartasár hugarbirta einnar nætur. F r i ð a.

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.