Hlín - 01.01.1920, Síða 19

Hlín - 01.01.1920, Síða 19
Hlin 19 hamingjukend, angist og þúsundum vona. Það er enn sorgarsaga konunnar, það er enn ein sönnun þess, að hí- býlamálið á að verða áhugamál allra kvenna. Það sýnir sig brátt, hver áhrif húsakynnin hafa á and- legan og líkarhlegan vöxt barnanna, sem upp komast. Augljósari eru áhrifin á stúlkubörnin, enda eru þau venjulega meira inni við en drengirnir. Geta má nærri, Iivort uppeldi og skólalærdómur barnanna bíður ekki tjón við jrröngbýlið og rúmleysið. Skýrsla sú um líkamsþroska barna, sem hjer fer á eftir, er úr sveitakauptúni og Jrjettbýlli borg á Englandi. For- eldrar barnanna búa við sömu kaupkjör á báðum stöð- um. Þyngd (í enskum pundum) Drengir í Bourneville . . . (j ára 45.0 8 ára 52.9 10 ára 61.6 12 ára 71.8 Drengir í St. Bartholomew 39.0 47.8 56.1 63.2 Telpur í Bourneville . . . . 43.5 50.3 62.1 74.1 Telpur í St. Bartholonrew 39.4 45.6 53.9 65.7 Drengir í Bourneville . . . Hæð (í enskum jHimlungum) 6 ára 8 ára 10 ára 12 ára 44.1 48.3 51.9 54.8 Drengir í St. Bartholomew 41.9 46.0 46.6 52.3 Telpur í Bourneville . . . . 44.2 48.6 52.1 56.0 Telpur í St. Bartholomew 41.7 44.8 48.1 53.1 Niðurstaða Jjyngdar- og hæðarmælingan na hefur hvar- vetna orðið þessu lík. Sjáum, hve átakanlega stúlkubörn- in — tilvonandi mæðurnar — bíða tjón af húsnæðisbölinu. Eitt mesta niein þröngbýlisins er, að svo lítil rækt verður lögð við uppeldi og vellíðan einstaklingsins. Virð- ing einstaklingsins fyrir sjálfum sjer fer út um þúfur, og maður getur varla búist við, að unga fólkinu þyki væm um heimilið, sem bæði er Ijótt og leiðinlegt. Það leitar 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.