Hlín - 01.01.1920, Síða 23

Hlín - 01.01.1920, Síða 23
Hlín 23 sjúkrahús Akureyrar og Sauðárkróks. Konur þessar starí'a til og frá um Norðurland og þykja hvarvetna liinir nýt- ustu starfsmenn. Það mun láta nærri, að þriðji hver hreppur Norðurlands hafi nú hjúkrunarkonu á að skipa, en það mun kostað kapps um, að hver hreppur og hvert kauptún eignist innan skamms tírna hjúkrunarkonu. Mál- ið hefur meira fylgi almennings en nokkurt annað ný- mæli, sem jeg þekki, og altaf gefa einhverjar áhugasam- ar og ósjerplægnar konur kost á sjer til náms, þótt kjör- in sjeu alt annað en glæsileg. Á því þarf að verða gagn- gerð breyting. Ekkert sýnist mæla á móti því, en alt með, að hjúkrunarkonunum sje að einhverju leyti laun- að af sveitar- eða bæjarsjóði; starfssvið þeirra þarf að aukast að miklum mun, svo að þær lái unnið almenn- ingi sem mest og best gagn; þær þurfa helst að geta helgað starfinu alla krafta sína, en þá þarf kunnátta þeirra og mentun að aukast að sama skapi. Hinir góðu og áhugasömu læknar, sem hjer eiga lilut að máli, láta sjer ant um, að hjúkrunarnemar fái sem notadrýgsta fræðslu; en að miklu leyti hvílir fræðsla þeirra á hjúkrunarkonu sjúkraliússins, og veltur því á miklu, að hún sje starfa sínum vaxin.* Það yrði talsvert hægra um vik, ef handhæg kenslubók fengist í hjúkrun- arfræSi, sem von er um. Landsspítalinn brýnir svo von- andi úr skörðin með fræðslu hjúkrunarkvenna, þegar liann kemst upp. Vel mentaðri og góðri hjúkrunarkonu væri flestum öðrum betur treystandi til að hafa holl áhrif á almenn- ing um bætt matarhæfi, skynsamlegan klæðnað og hrein- læti í umgengni. Land vort, veðráttufarið og vinnubrögðin útheimta * Það má vera okkur Norðlingum mikið gleðiefni, að við Akur- eyrarspítala starfar nú ötul og vel ment hjúkrunarkona, Júlíana Friðriksdóttir að nafni; hefur hún numið hjúkrunarfræði í 3 ár við ágætan spítala í Ameríku og unnið þar síðan að hjúkrunar- störfum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.