Hlín - 01.01.1920, Side 25
HÍin
25
starti í það álit, að það verði rnetið að verðleikum, eins
og hjá öðrum þjóðum.
Mjer skilst, að um nokkur ár hafi stúlkum hjer á landi
gefist kostur á að njöta þriggja mánaða námskeiða í
hjúkrun við nokkur sjúkrahús. Tíminn er að rnínu áliti
alt of stuttur. Enginn getur öðlast nokkra verulega þekk-
ingu á svo stuttum tíma. Á öllum þeirn sjúkrahúsum,
sem jeg þekki til, eru fyrstu þrír mánuðirnir kallaðir
reynslutími (probation), og er þá ákveðið, hvort stúlkan
sje hæf til að halda áfram þriggja ára námi. En það er
ekki við því að búast, að stúlkur fýsi að leggja út í svo
langt nám, meðan starfið er ekki betur viðurkent eða
launað en það er nú hjer á landi; á þessu þarf því að
verða gagngerð breyting.
En mikilvægar umbætur fást ekki í einu áhlaupi. „Róm
var ekki bygð á einunr degi.“ Við getum t. d. ekki í fyrstu
gert allar þær kröfur til mentunar nemendanna, sem eru
gerðar víða annars staðar, til dænris í Ameríku, þar senr
það er gert að inntökuskilyrði á flestunr sjúkrahúsum, að
nenrandinn liafi tekið gagnfræðapróf, sunr sjúkrahús þar
heimta jafnvel stúdentspróf. Á þeim sjúkrahúsunr er
nrjög mikil álrersla lögð á bóklegt nám.
Eitrnig skortir hjer algerlega hinar ýnrsu bækur, sem
eru nauðsynlegar til þessa nánrs, en úr því nrætti bæta
með tímanum, ef einhver yrði til þess að þýða á íslensku
bækur annara þjóða unr þessi nrál.
Hjer er, eins og lesendurnir sjá, lauslega gripið á þessu
nráli, og aðeins til þess að benda konum á að verkefnið
er að nrestu leyti þeirra, þeinr er ætlað að hrinda þessu
nráli áleiðis og gera sjúkrahús að vistlegunr verustöðum,
þar senr sjúklingnum sje veitt betri aðlrlyniring og rneina-
Irót err hægt er að gera í lreirnalrúsúnr, og þar senr góð
kensla í hjúkrun geti farið lrairr. — En þessu verður aldr-
ei til leiðar kotnið nema með rrriklum vinnukrafti.
Júlíana Friðriks.