Hlín - 01.01.1920, Síða 26

Hlín - 01.01.1920, Síða 26
26 Hlin Daufdumbraskólinn og starf hans. Það eru nú 40—50 ár liðin síðan daufdumbrakensla byrjaði hjer á landi. — Haustið 1908 fluttist skólinn til Reykjavíkur. Það, sem helst hefur staðið skólanunr fyrir þrifum þessi árin er það, að liann hefur verið á sífelldum hrakningi; hann hefur ekki átt hús, en orðið að leigja. Haustið 1916 var skólinn vegalaus, og lá við sjálft, að hann legðist niður. Það má eflaust þakka það forstöðu- konunni, frú Margijeti Bjarnadóttur lrá Reykhólum, að svo varð þó ekki. Hafðist skólinn við í kjallara sumarbú- staðar eins (Laugavegi 108) þann vetur. Þégar svo landið vorið eftir keypti þetta litla hús með góðri lóð, hafði jeg von um, að þar mundi með tímánum rísa upp málleysingjaskóli, sem yrði landi og lýð til sóma. En nú er sú von farin mjög að dolna hjá mjer, og jeg lield helst, að mjer auðnist ekki að sjá þann skóla nema sem hverja aðra hugsjón. Það væri gaman að eiga hálfa miljón og geta bygt skóla eftir sínu höfði. Það er leiðinlegt til þess að vita með okkar íslensku þjóð, hve hún virðist vera dauð og dofin fyrir ýmsum málefnum, sem snerta smælingjana. Mikill er munurinn, hvað Danir gera fyrir sína málleysingja, eðá íslendingar fyrir sína; það er eins og svart og livítt. Það er mjög vand- að til málleysingjaskólanna í Danmörku; þar fæst alt, sem maður þarf með, öll hugsanleg þægindi eru þar við hend- ina og alt er gert til að gleðja og uppörva börnin, svo að þau finni sem minst til þess, livað þau vantar. í borginni Fredericia á Jótlandi, þar sem jeg lærði, eru þrír mál- leysingjaskólar; í þá skóla er yndislegt að koma og sjá, hve allir eru samtaka um að gera alt lyrir börnin, sem mögulegt er. Þar í borginni hefur einnig verið bygt sam- komuhús fyrir fullorðna málleysingja; þar korna þeir sarnan einu sinni í rnánuði og halda fund og tala þá um sín málefni. Kennarar við skólana sækja þessa fundi líka, svo að málleysingjarnir geti sótt ráð til þeirra, ef þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.