Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 34

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 34
.34 Hlin mislitan, dökkgrænan, dökkbrúnan eða dökkbláan. En þetta tel jeg alveg fráleitt, því að mörgum hættir við að vera lítið smekklegur, þegar um litarsamsetningu er að ræða, hætt við, að hæfilegur litur á svuntum, slifsum og sjölum yrði vandfundinn við grænu og brúnu fötin. Þar á móti á svart við alt og fer flestum vel. Jeg man enn eftir stúlku á brúnum peysufötum, sem jeg sá við kirkju, þegar jeg var barn; mjer varð starsýnt á þessa nýbreytni og marga heyrði jeg tala um liana, en enga vissi jeg, er tæki þennan móð upp. Lagið á húfubúningnum fæ jeg heldur ekki sjeð að geti breyst til neinna bóta úr þessu. Eins og við vitum, hefur hann breyst til mikilla bóta frá því, sem hann var fyrir svo sem hálfri öld síðan. Þá var húfan límd ofan í ennið, svo að ekkert liár sást niður undan henni; skúfurinn var þá jafn kjálkabarðinu, hálsklútur- inn uppi í kverk, og svuntan náði aðeins ofan á linjeskel. Enda litu þá, -- eftir myndum að dæma — kornungar manneskjur út eins og gamalmenni. En eins og búning- urinn hefur verið nú um mörg ár, getum vjer konur verið ánægðar með hann; jeg fyrir mitt leyti er harðánægð með hann og óska ekki eftir neinum breytingum. Þó að sum- um liætti við að hafa peysuna heldur fleigna, þá ætti það ekki að saka, sje bringan ekki mögur eða mórauð — eng- um má meina svo lítið gaman! Aftur er verra með brotið á húfunni; verði það eins liátt og meðal bæjarburst, eins og stundum vill verða, er hætt við að hliðar og baksvipur verði hálf-skringilegur. Það fer ekki illa, að húfan lyftist ögn að framan, bara ekki of mikið. í þessu efni, sem svo oft endranær, er blessað meðalhófið svo æskilegt. Mikið langar mig til að vita það, hver meiningin er með svörtu blúndurnar, sem sumar konur festa framan við peysuermamar sínar, ekki lýsa þær búninginn upp nje eru til neinnar prýði — þær verða fljótt mórauðar og þá aðeins til óprýði. Ti! þess að vera nógu hlýtt búin úti í hörkufrosti og næðingum á vetrum, þurfa konur að búa sjer til kápur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.