Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 37

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 37
Hlín 37 Sem betur fer eiga margar konur í Reykjavík þennan búning, en út um sveitir landsins og í þorpunum er hann mjög óvíða til. Þetta má til með að breytast; konur verða að fara að kunna að meta þennan gullfallega búning — fallegasta þjóðbúninginn, sem til er í lieiminum. Jeg hef olt átt tal um þetta við konur; sumar liafa svarað: „Já, jeg lief altaf ætlað að koma mjer honum upp.“ En fleiri hafa sagt: „Hann er svo dýr; við höfum ekki efni á því að eignast hann.“ En lítum nú á. Það er ekki dýrara að fá sjer klæði í skautföt eða silki í kyrtil, en það er að fá sjer silki í kjól og svo sem tvær eða þrjár silkitreyjur á ári. Kjóllinn fer mjög fljótt úr „móð“, og þarf þá að kosta upp á hann að nýju og sama er að segja um treyjuna. En skautfötin vara heilan mannsaldur og meira. Mesti kostnaðurinn við faldbúninginn er silfrið: beh- ið og koffrið, en það eru heldur ekki eyddir peningar, heldur miklu fremur dýrmæt eign, sem altaf er í sínu verði og sem getur gengið að erfðum mann fram af manni. Jeg hef t. d. orðið fyrir því láni að eignast belti, sem smíðað var handa langömmu minni, þegar hún var fermd, Ingibjörgu Björnsdóttur frá Bólstaðarhlíð. Eins og sjá má af Niðjatali Þorvaldar Björnssonar og Björns Jónssonar, útgefnu af. Th. Krabbe, fæddist þessi lang- amma mín árið 1789, hefur líklega verið fermd 1803, þá 14 ára gömul; ætti því þetta belti að vera nú 117 ára gamalt. Ekki get jeg giskað á, hve marga mannsaldra það muni endast ennþá, en þeir hljóta að verða margir, ef ekki vilja einhver slys til, því að það er afar sterklega smíðað og mikið silfur í því. Jeg vigtaði Jjað að gamni mínu, til Jæss að geta sagt ykkur, konur góðar, Jjyngdina á því, sem er 316 gr. Þó er J?að sprotalaust, en þrjár kúlur með laufi hanga niður úr því að framan. Besti gripur, sem jeg á í eigu minni. Það er ekki aðeins það, að belti, koffur og hvers konar silfurgripir sjeu altaf í sínu upp-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.