Hlín - 01.01.1920, Page 39
Hlin
39
dætur sínar læra að baldýra sjer skauttreyjubor.ða og
skattera sjer í samfellur. Þær slá þá tvær flugur í einu
höggi: eignast fallegan búning og læra gamlar og góðar
hannyrðir. Mjer finst nraður mega ætlast til þess af hverri
íslenskri konu, sent nokkuð megnar, að þó hun aldrei
vilji brúka hversdagsbúninginn okkar, heldur kjósi að
ganga í útlendum búningi, að hún þó að minsta kosti
vilji nota faldbúninginn sem hátíðabúning sinn.
Eskiíirði í júnl 1920.
Þuríður Kvaran.
Garðyrkja.
Garðyrkjukonurnar og störf þeirra.
Snenrma á tímum fóru nrenn að hafa yndi og ánægju
af því að ílytja skrautleg og fágæt blónr að lreimkynnunr
sínunr, græða þar aldintrje og berjarunna, rækta ýnrsar
æti- og kryddjurtir til búdrýginda og snrekkbætis og að
gróðursetja trje, er veittu skjól og skugga.
Frásögnin um aldingarðinn Eden, og unr Adanr og
Evu, senr áttu að yrkja hann og verja, nrun vera ein lrin
elsta garðyrkjusaga, senr til er.
Garðyrkjan var snenrma á öldum í hávegunr Jröfð Irjá
konungum og öðrum lröfðingjunr, senr keptu lrver við
annan unr lrið fáránlegasta skraut við lrallir sínar og kost-
uðu til framkvæmdanna of fjár.
Á miðöldunum voru klaustrin griðastaður garðyrkj-
unnar, eins og annara friðsamlegra starla, og þaðan
breiddist Irún út til alþýðunnar.