Hlín - 01.01.1920, Síða 41

Hlín - 01.01.1920, Síða 41
Hlin 41 Víða í erlendum bæjum eru göturnar girtar trjám á báðar hliðar; veita þau skjól í'yrir regni, sól og vindi og hafa bætandi áhrif á tilfinningalíf manna með fegurð sinni og ilm. Á síðari árum, er híbýlamálið er orðið eitt hið mesta kappsmál þjóðanna, þykir varla gerandi að byggja svo hús í borgunum, að þar fylgi ekki lítill blettur fyrir garð, en þar sem þjettbýlið bannar, hefur verið komið upp fjelagsgörðum utanbæjar, þar sem liver fjölskylda fær dálítinn reit til umráða og umhirðingar. Læknirinn segir við verkamanninn þreytta og lasna: „Farðu út í garðinn þinn og sýslaðu um hann á hverju kvöldi eftir vinnutíma, hve þreyttur sem þú ert, og þú skalt sanna, að þú sækir þangað hressingu og heilsubót fyrir líkama þinn og sál.“ Barnaskólarnir eiga gróðrarreiti með líku fyrirkomu- lagi; víða eru blóm í skólunum og börnunum gefið fræ til þess að gróðursetja heima. — Erlendis eru menn orðnir fögrum gróðri og blómum svo vanir, að ekki var tilhugs- andi að vera án þeirra að vetrinum; því koinu garðyrkju- menn upp gróðurskálum, þar sem rækta má hin fegurstu blóm, „er ytra herðir frost og kyngir snjó.“ Aldrei er eins gaman að eiga blóm og þá, enda eru blóm einhverjar algengustu vinargjafir á vetrum, og ekkert skraut þykir jafnast á við þau. Hvað er nú um garðyrkjuna og skógræktina á voru landi, íslandi? í samanburði við það, sem gert er í öðr- reikað um hinn yndisfagra trjágarð borgarinnar. „lui trúir því líklega varla,“ segir vinkona mfií, „að þegar jeg var barn fyrir 80—10 árum, var hjer ekkert trje til; það var trú manna, að það væri ekki til neins að reyna að rækta trje 1 eða við Stav- angur vegna votviðra og storma, en einhverjir voru nógu trú- aðir til að byrja og nógu þolgóðir til að halda áfram, og nú sjer þú árangurinn." Hafi hún sæl sagt. Mjer flaug í hug landið mitt norður í höfum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.