Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 48

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 48
48 Hlin gefi sjer aldrei tíma til að ganga í guðshús. Þeim, sem vinna erfiða vinnu alla vikuna, veitir sannarlega ekki af að eiga sjer friðaða stund frá öllu vafstrinu að minsta kosti þriðja hvern sunnudag, Jrví að ekki eru nú messu- dagar tíðari en Jrað við flestar kirkjur til sveita. Það er nú mikið kvartað um Jjað, að unga fólkið eiri ekki stundinni lengur í sveitunum. En er Jrað nokkuð undarlegt, þó Jrað leiti til kauptúnanna- úr Jreirn sveitum, sem engan fjelagsskap eiga af neinu tagi, og Jrar sem um fátt annað er talað en um ljettúðina og iðjuleysið á unga fólkinu, og svo kaupgjaldið og dýrtíðina?---Mjer detta stundum í hug Jressi orð skáldsins: „Menn oft sjer skapa þraut og þrá, að Jjyrnum leita og finna þá, en hlýrri fjólu ei gefa gaum, sem grær á þeirra leið.“ Sönglistin er vafa- laust ein af hýrustu fjólunum, sem gróa á leið vorri hjerna megin; það ættu sem flestir að hlúa að henni. Það þarf að beina æskulýðnum út á hollar og góðar brautir; hann þarf að geta starfað að áhugamálum, sem eru við hans hæfi. Eitt lnð skemtilegasta og vinsælasta áhugamál, sem unga fólkið getur valið sjer, er söngurinn; hans geta allir notið, ungir sem gamlir. Þá vildi jeg minnast nokkuð á sönginnn, eða öllu heldur söngleysið-, í barnaskólum vorum. Örugt ráð til að reisa við sönginn, er auðvitað Jrað að koma honum inn í alla barnaskóla landsins. — Furða er, hve almenn- ingur og þeir, sem um barnaskólana hafa átt að sjá, liafa virst nær Jtví algerlega hafa gleymt Jressari skyldunáms- grein í öll þessi 12 ár, sem liðin eru síðan fræðslulögin gengu í gildi; reyndar eru til örfáar heiðarlegar undan- tekningar. Skrifað stendur í fræðslulögunum: „Hvert barn, sem er fullra 14 ára að aldri, á að hafa lært nokkur einföld sönglög, einkum við íslensk ættjarðarljóð." Það væri nú Jrakklætisvert, ef Jressar lágu kröfur hefðu verið uppfyltai', en Jrví er nú einu sinni ekki að heilsa. Það eru víst teljandi þæ* fræðslunefndir, sem taka nokkurt rillit til Jress, Jregar þær ráða kennara, hvort hann geti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.