Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 50

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 50
50 Hlin um, að allir geti lært að syngja, sem hafi málróm til að tala mælt mál. Sjálfsagt þykir, að hvert heilvita barn geti lært að lesa. F.f það þætti eins sjálfsagt að leggja jafnmikla alúð við að kenna börnum að syngja eftir nótum, eins og gert er til að kenna þeim að stafa og lesa frá fyrstu byrjun, mundi það sannast, að söngkenslan bæri ekki minni árangur en lestrarkenslan. — I>að er engin sönnun, þó að margur, sem kominn er til fullorðins ára, og aldrei hefur átt kost á að læra neitt til söngs, hafi fengið þá meinloku í höfuðið, að liann mundi aldrei liafa getað lært lag. Það er ekkert að marka, þó að menn sjeu falskróma fyrst í stað, það getur alt lagast með æfing- unni. Nemendur kennaraskólans verða að ganga ut Irá því sem gefnu strax í byrjun kennaranámsins, að það sje skylda þeirra að undirbúa sig til að segja til í þessari sjálfsögðu skyldunámsgrein sem öðrum. Söngkennari kennaraskólans þarf um fram alt að vera áhugasamur um útbreiðslu sönglistarinnar og tala kjark í þá, sem litla trú hafa á sjálfum sér. Það þarf að vanda betur söng- kensluna í kennaraskólanum en í nokkrum öðrum skóla landsins, og allir nemendur þar þurfa að læra sem mest að syngja eftir nótum að hægt ér, og taka söngfræðispróf. Organistar kirknanna þyufa að hafa tækifæri bæði til að hressa sig upp og bæta við sig í fagi sínu. — það hefur árlega í mörg ár verið veitt nokkur upphæð úr landssjóði til eflingar og útbreiðslu söngkenslu. Jeg álít að þetta fje muni engan veginn koma betur að tilætluðum not’- um, en með því að sá, sem það er veitt í það skiftið, haldi fyrir það námsskeið í fáeinar vikur að vorinu fyrir org- anista og barnakennara; þeir ættu að fá þar fríkenslu í hljóðfæraslætti og söng, sjerstaklega í söngstjórn, og svo nokkra tilsögn í hljómfræði, ef mögulegt væri. Svo væri mjög gott og skemtilegt, að svo væri til hagað, að Jiald- inn yrði góður samsöngur tim það leyti sem námsskeiðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.