Hlín - 01.01.1920, Side 51

Hlín - 01.01.1920, Side 51
Hlin 51 stæði yfir, svo að nemendur þess ættu kost á að lieyra vel sungið af mörgu fólki. Það mun nú líklega margur álíta, að jeg fari með fjar- stæðu eina í sumu í þessu erilidi. Jeg veit vel, að stað- hættir eru misjafnlega góðir, til þess að halda saman söngflokki til sveita, en það má svo mikið gera, ef viljinn og samtökin eru í góðu lagi. Mönnum verður að skiljast það, að söngurinn á að vera almennings eign en ekki ein- staklinga. Jeg vænti góðs af hinni háttvirtu mentamála- nefnd, sem á að endurskoða skólalöggjöf landsins. En það er ekki nóg að lögin sjeu aðeins til á pappírnum. Fræðslunefndirnar og barnakennararnir verða að sjá um það, að alt það sje kent í barnaskólunum, sem fræðslu- lögin heimta. Aðstandendur skólabarna ættu einnig að kynna sjer fræðslulögin rækilcga, svo að þeim sje kunn- ugt um, livaða kröfur þeir hafi rjett til að gera viðvíkj- andi uppfræðingu barna sinna. Jeg er nú máske orðin óþarflega langorð um þetta mál, en mjer linst ekki veita af því, að menn fari að hugsa út í hættuna, sem vofir yfir öllu sönglífi í sveitunum, ef ekki er að gert sem fyrst. Það er oft sagt, að íslenska þjóðin sje sönghneigð og söngclsk þjóð, en hvar sjest það, ef söngurinn á alveg að deyja út meðal alþýðunnar? Eitthvað verður að koma í staðinn l’yrir rímnakveð- skapinn áður. Jeg tel það mikla framför, ef börnin flyttu sönginn heim með sjer úr skólunum. Þá mun heimilun- um verða hlýrra til skólanna en ella, því að fáir eru þeir, sem ekki hlýnar um hjartaræturnar, er jreir heyra söng. Mjer finst rnikill ábyrgðarhluti fyrir eldra fólkið að gera ekkert til þess að viðhalda kirkjurækni í sveitunum. Það er ein grein af uppeldismálunum, og ekki hin sísta, að unga fólkið hneigist að kirkju sinni. Það er liætt við því, að þegar það kemur út í heiminn og sjer meiri trtirækni í öllum öðrum trúarflokkum en lútersku kirkjunni, sem ■4*

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.