Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 56

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 56
56 Hlin „Hvers vegna íórstu að sækja um þetta erfiða prestakall, eins og þú ert orðinn gamall?“ „Jeg get nú naumast gert grein fyrir því, launin eru að vísu nokkru betri en þar sem jeg var, en samt var það ekki aðalatriðið, mig lang- aði bara til að flytja hingað, jeg átti hjer kunningja frá fyrri tíð, þegar jeg var prestur á N. N.“ — „Jeg held, að Guð hali sent þig,“ sagði jeg, „og nú skal jeg segja þjer dálítið af sjálfri mjer. Jeg er neinilega trúlofuð; en hvað mjer þykir vænt um að geta beðið þig að gifta mig, jeg veit, að þú hiður vel fyrir mjer.“ Já, hann lijelt, að sjer væri það ánægja. „Jeg hugsa að það sje eittlivert alvar- legasta sporið í lífinu, og þó að mjer þyki Ijarska vænt um piltinn minn, þá er jeg hálfpartinn áhyggjufull; jeg veit, að mig vantar svo margt til þess að geta verið góð eiginkona og ef til vill móðir.“ „Já, við erum ófull- komin í því efni, en ef þú æskir þess í fullri alvöru, þá hiddu Guð um hjálp til þess, ekki einasta á hrúðkaups- degi þínum, heldur oft og iðulega, og hann mun veita þjer styrk til að geta náð því takmarki." Hann gifti mig og skírði tvö fyrstu hörnin mín. Þau atvik gleymast mjer ekki, því að þegar liann hafði skírt hörnin, tók hann þau í lang sjer og gerði bæn sína yíir þeitn, og jeg er viss um, að sú hæn var fram borin af ein- lægu og trúuðu hjarta. Hann var nú orðinn gamall, svo að el'tir nokkurra ára dvöl þarna, lagði hann niður prest- skap og fluttist hurt, og jeg sá hann ekki framar, en end- urminningin lifir. En prestinn, sem staðfesti mig, sá jeg ekki fyr en eltir nálægt því 50 ár. En samt þekti jeg hann, það var sama glaða viðmótið, einlægnin og hreinskilnin. Við sögðum hvort öðru helstu æfiatriðin, sem voru líkt og hjá flest- um, sambland af sorg og gleði. Að endingu segir hann: „Já, ef Guð er með oss, hver getur þá verið á móti oss? Enginn, enginn, ekkert mótlæti fær þá yfirbugað oss.“ Og hann hjelt því jafnvægi til dauðans, þrátt fyrir afar- þunga banalegu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.