Hlín - 01.01.1920, Síða 61

Hlín - 01.01.1920, Síða 61
Hlin 61 anaþroski, frjálsari leið til að unna og njóta jress, sem fagurt er, gott og göfugt, greiðari aðgangur til þess að njóta hæfileika sinna, hvort sem þeir liggja á sviði verk- legra framkvæmda, lærdóms eða lista. Hver kona, sem þroskar sig í einhverja átt, og getur látið öðrum verða það til blessunar, hún er kvenrjettindakona, hvort sem hún þykist vera það eða ekki, en el'tir því stæn i og göf- ugri kvenrjettindakona, sem hugsjónin er hærri og verk- ið veglegra og blessunarríkara. Það var 19. júní 1915, sem sú fregn barst til landsins, að þann dag hefði konungúr staðfest stjórnarskrárbreyi- inguna og þar með staðfest fult jafnrjetti kvenna á öllum sviðum þjóðfjelagsins. Flestum konum varð þessi fregn fagnaðarefni, og kvenrjettindafjelagið í Reykjavík vildi gangast i'yrir því, að konur víðs vegar um land ljetu ánægju sína í ljós á einhvern hátt þá uin vorið. í Reykjavík var haldinn almennur kvennafundur, fjöl- mennur mjög. Var þar samþykt að senda þingi og stjórn þakkarávarp og afhenda jrað á hátíðlegan hátt, gera dag- inn sem veglegastan, með skrúðgöngu, söng og ræðu- höldum. Var sá dagur valinn 7. júlí jrað ár og fór víst mjög vel frám. Ennfremur var þeirri áskorun beint til kvenna, að gera 19. júní árlega að minningar- og hátíðis- degi, ennfremur að velja eitthvert gott mál, Jrjóðþrifa- mál, til jress að starfa að og æfa kraftana. Um að gera að velja Jrað vel, eitthvað, sem öllum gæti geðjast að, og sem væri nauðsynlegt og heillaríkt, eitthvað í samræmi við þroska og fullrjetti kvenna. Og langmestan og næst- um einróma byr fjekk sú tillaga að mynda sjóð til lands- spítalastofnunar. Um J)að mál, nauðsyn Jress og göfgi, þóttust konurnar vissar um, að allar íslenskar konur gætu orðið sammála. Líknarstarfsemi og hjálparhugur kveneðlisins ntyndi segja til sín. Svo var það valið og var vel rómað með þjóðinni. Þótti víst flestum það vel til fallið af konum, að velja Jrannig. Samskota var leitað um land alt og safnaðist víða mikið fje, hvarvetna gefið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.