Hlín - 01.01.1920, Síða 63

Hlín - 01.01.1920, Síða 63
Hlin 63 fýsi nje líknarlund, þegar þær völdu sjer landsspítala- stofnun að metnaðarmáli. En metnaðarmál er þeirn það. Þær sýndu stórhug, með því að vel ja það. Þær vil ja einn- ig sýna þrautseigju og festu með framgang þess. Það ætti líka að geta verið metnaðarmál allra íslenskra kvenna, að þetta fyrsta opinbera stórvirki hjer á landi, sem kon- ur heita sjer fyrir, sje unnið af þeim öllum, án alls flokka- dráttar og allrar hlutdrægni og verði óbrotgjarnt minn- ingartákn um fullrjetti og frjálsa samvinnu íslensku kven- þjóðarinnar. Þegar svo landsspítalinn er kominn á stoln, rnunu konurnar velja sjer eitthvért annað gott og göf- ugt fyrirtæki til að styðja með fjárframlögum og starfa að þennan dag, — fyrirtæki, sem varðað gæti þjóðina alla. og konurnar í öllum landsfjórðungum gætu verið sant- hugá um. Þetta alt langar okkur til að rifja upp hvern 19. júní, láta daginn vera merkisdag og minningardag, þar sem við lítum yfir jrað, sem gert er, og Jrað, sem enn er ógert, láta daginn einnig verða heitorðsdag, þar sem við kon- nrnar tökum okkur í munn einkunnarorð Fjölnismanna forðum: „íslendingar viljum vjer allir vera.“ Jeg get ekki neitað því, að það hefur verið minn draumur nú þessi síðustu ár, að hinn 19. júní gæti orðið okkur konunum verulega hjartfólginn, gæti orðið nokk- urs konar prófdagur á þroska okkar \g manngildi, að okkur væri það metnaður, að gera liann sem veglegastan á allan hátt. Jeg hef viljað, að konurnar hjeldu samkom- ur liver í sinni sveit eða sínu kauptúni, og jeg vildi helst, að þær samkomur gætu borið al flestum eða öllum sam- komum, senr haldnar væru þar yfir árið. Og jeg er ekki í vafa um, að svo gæti orðið, ef konurnar legðust á eitt. Þann dag ættu konurnar að búast sínu besta skarti, eink- um nota íslenska skautbúninginn sem rnest. Væri mjög æskilegt, ef að veður leyfði, að sjá sem víðast skrúðgöngu kvenna og ungra nreyja, með glæsilega fána í fararbroddi. Á samkomum þessum færu fram-ræðuhökl, söngur, hljóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.