Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 71

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 71
Hlín 71 inu. Við gátum ckki farið til kirkjunnar af því, að önnur var of gömul en hin of ung. Við vorum báðar hnuggnar yfir því, að geta ekki farið og Iilustað á jólainessuna og sjeð jólaljósin. Við sátum þarna svo einmana. Alt í einu fór anrma að segja mjer sögu. ,,I>að var einu sinni maður, sem fór út á náttarþeli til þess að sækja eld. Hann gekk hús úr húsi, barði að dyr- mn og sagði: „Hjálpið, hjálpið, konan mín er nýbúin að ala barn, og jeg verð að kveikja upp eld, til þess að henni og barninu verði ekki kalt.“ En það var niðdimm nótt á, og allir í fasta svefni, svo að enginn sinti beiðni hans. Maðurinn gekk lengi, lengi. Loks sá hann bjarma eins og af eldi langt í burtu. Hann gekk á ljósið og sá þá, að birtuna lagði af báli, sem brann úti á völhmum. Fjár- liópur bældi sig kringum eldinn, og gamall fjárhirðir sat yfir fjenu. Þegar maðurinn, sein var að sækja eldinn, kom nær, sá hann, að þrír stórir og ægilegir hundar lágu við fætur Ijármannsins. l>eir vöknuðu við konru hans og ætluðu að gelta, en komu engu hljóði upp. Maðurinn sá, að hárin risu á þeim, og við eldsbjarmann sást skína í hvassar tennurnar. Þeir stukku á manninn. Hann iann, að einn beit hann í lótinn, annar í höndina, þriðji beit í háls honunr, en bit hundanna sakaði hann ekki. Mað- urinn ætlaði að halda áfram nær eldinum, til þess að köma franr erindi sínu, en kindurnar lágu í svo þjettum lrnapp, að ekki varð stigið niður fæti milli þeirra, nrað- urinn stiklaði þá á kindabökununr og konrst inn fyrir hringinn, án þess að nokkur af kindunum vaknaði eða hreyfði sig.“ Að þessu hafði amma fengið að halda sögunni áfranr, án þéss að jeg spyrði nokkurs, en nú gat jeg ekki stilt nrig lengur: „Hvers vegna t(ikst manninum alt svona vel, amma mín?“ spurði jeg. „Það skaltu nú fá að heyra bráðunr," sagði anrnra, og hjelt sögunni áfranr. „Þegar maðurinn, senr var að sækja eldinn, var konr- inn nærri því alla leið, þá vaknaði fjárhirðirinn og leit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.