Hlín - 01.01.1920, Síða 73

Hlín - 01.01.1920, Síða 73
n HÍin þjer svo miskunnsamir? — „Það get jeg ekki sagt þjer, fyrst þú sjer það ekki sjálfur," svaraði maðurinn og flýtti sjer á stað með eldinn, til þess að komast sem fyrst til konunnar veiku og litla barnsins síns. En fjárhirðirinn sagði við sjálfan sig: „Jeg má ekki missa sjónar á þessum manni, fyr en jeg kemst að því, hvernig í öllu liggur.“ Hann reis upp og gekk í humáttina á eftir ókunna mann- inum. Þegar hann nam staðar, sá fjárhirðirinn, að það var ekki iiús, sem hann gekk inn í, lieldur hellisskúti með köldum og herum steinveggjum. „Þarna liggur þá konan og harnið aumingja mannsins," hugsaði fjárhirðirinn, ,,ef til vill deyr vesalings barnið úr kulda í hellinum." Og þó að hann væri kaldur maðurog harður, hrærðist hann til meðaumktmar, og hann hugsaði sjer að hjálpa harninu. Hann leysti pokann af baki sjer, tók upp úr honum hvíta, mjúka sauðargæru, fjekk ókunna rnann- inum og sagði, að litla harnið ætti að sofa á þessu. En í sömu svipan og hann sýndi öðrum meðaumkun, opnuðust augu lians, og hann sá það, sem honum var áður hulið, og lieyrði það, sent honum var áður bannað að heyra. — Alt í kringum hann voru yndisfagrir englar með silfurhvíta vængi, allir sungu þeir með hljómskærri raust, og ljeku ;'t strengjaspil um það, að í nótt væri frels- arinn fæddur, hann sem ætti að lrelsa mennina og leiða þá frá myrkrinu til ljóssins. Þá skildi fjárhirðirinn, hvers vegna allir voru svo glaðir á þessari nóttu og að enginn vann öðrum mein. Hvílík nótt! Svo langt sem augað eygði sáust englafylkingar, þeir voru inni í helíinum, þeir sátu í fjallshlíðinni, þeir flugu ttm geiminn, þeir gengu eftir veginum í stórum ltóputn, og þegar þeir fóru fram hjá hellismunnanum, námu þeir staðar og horfðti með lotningu á nýfædda barnið. Það var svo óendanlegur fagnaðarblær á öllu, söngur og samspil fyltu loftið. — Og alt þetta sá fjárhirðirinn og heyrði um nóttina, þar sem liann eigi fyr hafði sjeð ltanda sinna sk.il. Hann varð svo innilega glaður, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.