Hlín - 01.01.1920, Síða 74

Hlín - 01.01.1920, Síða 74
74 Híin hann fjell á knje og þakkaði Guði, sem hafði opnað augu hans.“ Þegar hjer var komið sögunni, andvarpaði amma mín og sagði: „En það, sem Ijárhirðirinn sá, getum við líka sjeð, því að á Iiverri jólanótt korna englar frá himnum til jarðarinnar, bara að við sjeum svo lánsöm að sjá þá.“ Svo lagði amma hendina á höfuðið á mjer og sagði: „Þessu máttu aldrei gleyma, því að það er eins satt og við sitjum hjerna. Það er ekki alt undir viðhöfninni komið, það er ekki nóg að eiga ljósadýrð og ljóma, það eina nauðsynlega er, að augu vor sjái dýrð Guðs.“ G. Þ. B, þýdcli lauslega. Sitt af hverju. Spunavjelarnar. Fyrstá vjelin var til sýnis lijer á Akureyri í vor, og leist öllurn hún gott og gagnlegt verkiæri. Vjelin var síðar á lijeraðssýningu á Sáuðárkróki. Fyrstu fimm vjelarnar, sem Bárður hefur nú í smíð- um, er búist við að verði búnar um hátíðar. Þeir, sem ciga hægt með að ná í lopa, eins og Eyfirðingar, eru nú orðnir óþolinmóðir að bíða, en Bárður þurfti að la'ga smíðastofu sína og stækka hana að mun, byggja sjer smiðju o. 11. breytingar að gera á híbýlum sín- um vegna þcssa smíðis, svo tæplega er liægt að búast við að lengra sje enn komið. En úr þessu fer vonandi alt að ganga greiðara. Það mun vera búið að panta yfir 20 vjelar víðsvegar að af landinu. Prjónavjelar. Margir liafa gert íyrirspurnir til framkvæmdarstjóra heimilis- iðnaðarfjelaganna um prjónavjelar, höftirn vjer því leitað upplýs- inga um verð á vjelunum hjá þeim sem hal'a útvegað þær undan- farandi ár hjer norðanlands. — Þýsku vjelarnar, sent lyrir ófriðinn kostuðu 120—200 kr., fást nú ekki undir 800—1000 kr., og hefur* ekki þótt gerandi að kaupa þær með því verði, en þær verða jafn- skjótt pantaðar, ef verðið lækkar, því tegundin var góð og eltir- spurnin mikil.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.