Hlín - 01.01.1920, Síða 75

Hlín - 01.01.1920, Síða 75
Hlín 75 Vefstólar. Vefstólar eru fáanlegir frá Danmörku (Lervad, Vejen), með sæmi- legu verði, 200—250 kr., tvíbreiðir, dável sterkir, yandaðir að efni og smíði. (Það mun verða lagt alt kapp á að lá. vefstólana smíðaða lijer á landi, svo fljótt sem unt er.) Vefjarskeiðar kosta um 20 kr. Skvttur, norskar, ágætar, 4—5 kr. Spólurokkar 12—15 kr. Garn- vindur hafa verið fáarifegar fyrir 10—12 kr. Vefstóla og önnur vcfjaráhöld, svo og vefjare.ini, útvegar Heim- ilisiðnaðarfjelag Norðurlands Iðnfjelögitrii og einstökum mörinum, sem þess æskja, el'tir því sem frekast er unt, en peningar verða að íylgja pöntun. Rokkar og kanvbar. Rokka- og kambaskorturinn tafði ullariðnaðinn mikið ófriðar- árin; nú eru Jjessi tæki farin að flytjast aftur í verslanir, ])(i misjöfn Jjyki að gæðum. Rokkar hafa mikið verið smíðaðir innanlands Jjessi árin, og væri óskandi, að framhald yrði á Jjví; ættu sem flestir rokka- smiðir að setja bæði fínni og grófari rokka á landssýninguna; ekki mundi J)ar skorta kaupendur. Stólkambar eru gerðir á Hóli i Kaupangssveit í Eyjafirði al Sig- mundi bónda og sonum hans. Hafa komið úr þeirri kambasmiðju á þriðja þúsutid þör af slálkömbum. Saumavjelar. Það er býsna ntikið undir því komið, að vel takist með val á saumavjel, sem flestir kaupa aðeins einu sinni á ævinni. Góð verk- færi eru lík geðgóðum og jafnlyndum manneskjum, tiktúrulaús og Jtægileg. Það er tilvinnandi að borga nokkrum krónum meira fyrir sterka og góða vjel, scm þolir mikla brúkun og getur saumað Jjykt, án þcss að slíta. .S'öíger-saumavjelar’eru sjerstaklega annálaðar lyrir Jjcssa kosti. Kaflar úr brjefum. Úr Reykjavik. A Basar Thorvaldsensfjelagsins cr góður ntarkað- ur fyrir alla íslenska handavinnu. Fyrst framan af seldist fyrir svona um 10 þús. krónur á ári, en 11)18 seldum við fyrir 30 þús. kr., og þetta ár l'yrir 38 þús. kr. Alt er þetta kvennavinna að heita má; við hefðum getað selt margfalt meira, et vörur hefðu verið til, en það eru örfáir út um landið, sem nota Basarinn, líklega af J)\í, að við auglýsum ol lítið. Margur vill þó feginn fá aukaaura fyrir hjáverkavinnu sína; ])að sjáum við hjer í bæ, sem nær eingöngu notar Basarinn, en okkur fjelagskonum, sem störfum ókeypis að siilunni, væri ánægja að ])ví, að verða sem flestum uð liði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.