Hlín

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 76

Hlín - 01.01.1920, Qupperneq 76
16 Hlin Úr Víðidal 25. 3. 1919. Jeg var nú samstundis að koma a£ kven- íjelagsfundi, og var þar til sýnis fjelagskonum handavinna frá tveimur námsskeiðum, sem fjelagið hefur haldið í vetur fyrir telp- ur 10—16 ára. Hvort námsskeið stóð yfir mánaðartíma. Telpunum hefur verið kent |>að, sem lijer greinir: kvenfatasaumur, hannyrðir, prjón og viðgerð á fötum. Alveg var jeg hissa á, hve miklu litlu slúlkurnar höfðu komið í verk á þessum eina mánuði, en þó eink- um, hve ]jað var vel af liendi leyst. Við vorum mjög ánægðar með árangurinn af þessari tilraun okkar að glæða löngun hjá litlu stúlk- unum til þess að vinna ýmsa handavinnu. Úr Bárðardal. Margt er nú skrafað lijer um ráðagerð l’óxðar í Svartárkoti um konuförina suður Sand að sumri. Hann lætur sjer nú ekki lengur nægja, gamli maðurinn, að greiða för bændanna milli landsíjórðunganna, heldur vill hann nú líka taka konurnar upp á sína arma. — Ferðin milli bygða, segir hann, að taki 48 tíma og sje ágætis leið, aðeins eitt vatnsfall, sem farið er yfir á ferju. bessa leið fór Þórður, sem er þaulkunnugur þarna á fjöllunum, er hann rak lje sitl suður að Odda hjer um árið, og liefur hann farið hana oft síðan. Þegar suður í bygðina kemur, taka við bifreiðar, cr flytja menn á átta tímum til Reykjavíkur, en þangað vill Þórður koma konunum, sjcrstaklega vegna sýningarinnar. Því vill hann mælast til þess við lilutaðeigendur, að opna ekki sýninguna fyr en 9.—10. júlí. Hann vill ekki að konurnar missi af þeirri athöfn, en býst ekki við að geta lagt af stað fyr en 4. eða 5. júlí. — A heimleið- inni er að sjállsögðu ráðgert að heimsækja fyrirmyndar- og nrerkis- heimili í Arnes- og Rangárvallasýslum eftir þvf sem tími vinst til. Hafi Þórður sæll gert áætlun þessa, og engum er freniur treystandi til en honum, að fá henni framgengt. Hann ráðgerir að leggja land undir fót í vetur og tala sjálfur fyrir uppástungu sinni, og er það eflaust þjóðráð, því fast er nú fyrir um ferðalög lijá konum, þótt styttri sjeu en þetta, og veitir varla af mælsku Þórðar til þess að tala kjark í konurnar. — Þórður veit sem er, að eigi konur hjeðan úr Norðursýslum að geta hugsað til svona langrar ferðar, þarf hún að ganga greitt. Hittumst hcilar til suðurferðar á Mýri að sumril Af Vesturlandi. Jeg frjetti til ferða yðar á Vestfjörðum í sumar. Mjer þótti verst að þjer gátuð ekki komið við í Flatey á Breiðalirði, því jeg veit, að hefðuð þjer komið þar, munduð þjer hata minst á fyrirhugaða Kvennaskólann vestfirska við konur þar. Það mál sýn- isl ekki hafa mikinn byr enn sem komið er. Nú er þó komið fram yfir 100 ára afmæli frú Ilerdísar Benediktsen, en ekki hafa þau tímamót markað stórt framfaraspor í því málcfni. Sjóðurinn ætti nú að vera orðinn um 100 þúsund krónur, eða vcl það, svo ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.