Hlín


Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 78

Hlín - 01.01.1920, Blaðsíða 78
78 Hlin Bjarnasonar skóli, Betel og svo ungmennafjelögin, og var jeg sett í þá nefnd með tveimur prestum! .... I>að mátti heita ein veisla frá því að við komum og þar ti! við fórum úr bygðinni. Þetla er gróflega búsældarleg sveit, þó ekki sjeu nema 10 ár síðan fyrstu landnemarnir komu þangað. Þá var þar engin járnbraut, en nú liggur hún eftir endilangri sveitinni með vatninu Stiill Lake. Bygg- ingarnar eru þar líkar og í borgunum og rafmagn alls staðar. Þeir hafa ketil (Engine) í kjallaranum (full basement), og er hann látinn fylla þessi „storage batteries"; jeg veit ekki, hvað það lieitir á ís- lensku. Það eru litlir hólkar, sem ralmagnið er geymt í, svo er skil- vindan, strokkurinn, þvottavjelin og su-ms staðar sauma- og prjóna- vjelin fest við þessi „storage batteries“. Það má bera það um alt og nota hvar sem maður vill. Þetta ljett- ir nú heimilisverkin. Sums staðar eru þessir katlar eða þá vind- myllur notaðar til að vinda up]> vatn og stykkja korn til fóðurs. .... Það má heita, að bifreið sje á hverju heintili, sums staðar tvær, önnur fín og falleg, til skemtunar, hin fyrir bæjar- og flutnings- lerðir. Sími er um alla sveitina. S.veitina byggja því nær eingöngu Islendingar. Þeir voru mjög samtaka um, að láta kirkjuþingsfólk- inu líða sem best. Fyrirsögn um að prjóna kvenhúfu. Margir kvarta um, að það sje svo vandasamt að prjóna skqtthúfu, að það sje nauðugur einn kostur að hafa flauelshúfu. Hjer er upp- skrift eftir einn hinn mesta húfumeistara á Norðurlandi, Ivristjönu á Belgsá í Fnjóskadal. Húfur hennar eru ntjög fínar, svo jiessi uppfitjun segir hún að sje í minsta lagi. Fitja skal upp á 4 prjóna, 75 lykkjur á ltvern prjón, og prjóna svo beint áfram þangað til kominn er 3i/2 sentimeter breiður bekk- ur; jtá skal byrja að taka úr og það með vissri reglu, svo að úrtöku- lykkjurnar konti sem sjaldnast á sama stað á prjón, nema með margra umferða millibili. Fyrst má taka úr síðustu lykkjuna á hverjum prjón, þannig að næstsíðasta lykkjan er tekin bandlaus fram af prjóninum og steypt yfir þá síðustu. Það skal ekki taka framan í lykkjuna, þegar hún er tekin fram að vinstri liandar prjónsoddinum, heldur farið eins í hana og í J)ær lykkjur, sem bandið er dregið í gegnum. Þessi aðferð er að j)ví leyti betri, að J)að ber minna á úrtökulykkjunum. 'I'vær umfcrðir skal prjóna á milli í fyrsta sinn. Síðan skal taka úr í annað sinn og steypa þá fimtándu lykkjunni á hverjum prjóni yfir og prjóna ])á eina um- ferð á milli. Þetta skal endurtaka ])risvar sinnum. (Úr því skal taka úr eina lykkju á hverjum prjón, þar til 36 lykkjur eru á prjón, J)á skal taka úr í einni umferð tvisvar á prjón og aftur Jtegar 30 lykkjur erti á prjón, 25 lykkjur, 20 lykkjur og 15 lykkjur.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.