Hlín


Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 36

Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 36
34 Hlín um fyrir þá menn heima, sem vilja ná sambandi við ættingja og vini vestra. — (Utanáskrift fjelagsins er: 45 Home Street, Winnipeg, Manitoba—Canada). Hið sama mun og Fjelag Vestur-íslendinga í Reykjavík gera með upplýsingar hjer heima. — „Hlín“ væri líka mjög-kærkomið að vinna að því að koma mönnum hjer heima í brjefasamband við fólk vestra. (Adr.: „Hlín“, Reykjavík, mun komast til skila, hvar sem ritstjórinn er á landinu). — Þá ættu blöðin hjer heima að taka vestanblqðin sjer til fyrirmyndar um almennan frjetta- flutning að vestan. — Almenningi mundi áreiðanlega geðjast vel að því. — Skólar landsins ættu allir að hafa vissan dag, sem þeir helguðu íslendingum vestan hafs ár hvert, eins og Hallormsstaðaskólinn hefur gert undanfarin ár. Við gætum greitt fyrir bókakaupum til íslensku bókasafnanna vestra, sem þar eru á hverju strái. — Margir kvörtuðu um vöntun á ljettum, íslenskum bók- um fyrir börn og unglinga. Alt bendir til að hjer eftir komist á árlegar heim- sóknir að vestan og vestur. — Því fleiri ferðir sem farnar verða því betra. Unga fólkið, sem farið hefur á milli, er mjög hrifið af ferðum sínum. — Við skul- um vona að smásaman komi fleiri heim og fari að heiman til heimsókna og til mentunar. íslendingar vestra hafa von um meiri kynni af landi °g þjóð, er Ríkisútvarpið verður bætt svo að það heyr- ist vel vestur. Þeir gleðjast yfir þátttöku íslendinga í New York sýningunni og búast við að koma þangað margir. Hver leið sem farin verður í þessu samvinnustarfi, sem er okkur öllum beggja megin hafsins jafnnauðsyn- legt og mikils virði, þá óska jeg hjartanlega góðs ár- angurs og blessunar yfir starfinu. Árið, sem jeg var í heimsókn hjá löndum mínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.