Hlín


Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 135

Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 135
Hlín 133 Jcirðcpli. — Þegar kemur fram á veturinn fara jarðeplin stund- um að verða ljeleg og oft spíra þau. Spírurnar verður að brjóta af, í þeim og við þær myndast oft kartöflueitur. — Fjörefnin ganga til þurðar og vmsar aðrar efnabreytingar verða. Jarðeplin verða þá oft beisk eða röm á bragðið. Þegar þessi timi er kom- inn ætti því ætíð að láta þau liggja nokkra tíma í köldu vatni, t. d. yfir nótt. Síðan er skift um vatnið, áður þau eru soðin. Jarð- epli, sem farin eru að skorpna og þorna endurnýjast og remmu- efnin dragast út í vatnið. — Sumar tegundir jarðepla verða beisk- ar strax að haustinu, þá er gott ráð að láta þau liggja í vatni áður þau eru soðin. — Ef mikil brögð eru að, verður að flysja þau lirá og láta þau liggja í vatni. G. J. Nýir rabarbaraleggir eru skornir niður og soðnir 3—5 mínútur í sykurvatni. Þetta þunna mauk er haft út á ýmiskonar mjólkur- grauta. Sparar kanel og sykur og annað útálát. Grautarnir þykja lystugir með þessu útáláti. Kristin á Sjónarhæð. Heilbrigðisskýrslur lækna: — Það kennir margra grasa í nýút- komnum Heilbrigðisskýrslum. — Stórfróðleg og merkileg bók, sem almenningur liefði gott af að kynna sjer. — Þar birtist álit lækna vorra á þjóðinni og högum hennar, heilbrigðisháttum og menningu. Og ber þar margt á góma: Húsaskipun, garðyrkja, klseðnaður, heimilisiðnaður, auk athugunar um alment heilsufar. — Engin stjett er jafnkunnug högum almennings og hjeraðslækn- arnir, og allir láta þeir sjer ant um heilbrigðislega vellíðan þjóðar- innar. — Yfirleitt láta þeir allvel af ástandinu. Það sem þeir kvarta einna mest um, er ill og ófullkomin salerni á sveitabæj- unum. — Batnar þó með ári hverju. Frá kvenfjelaginu »Líkn« í Vestmannaeyjum. — Fjelagið keypti hlutabrjef fyrir 10 þúsundir króna í Samkomuhúsi Vestmanna- eyja. Fjelaginu var það ljóst, að gott samkomuhús mundi verða til hins mesta menningarauka fyrir kaupstaðinn. Þetta hefur og reynst svo, því nú starfar ágætt söngfjelag og einnig leikfjelag í Eyjum, sem hvorugu varð haldið uppi áður vegna húsnæðisleys- is. — Síðan fjelagið komst inn í Kvenfjelagasamband Islands, hefur það haldið vel sótt saumanámsskeið, sem gert hafa mikið gagn. I. T. Frá Hólmi í Landbroti: — Bjarni bóndi hefur í haust og vetur smíðað á verkstæði sínu 7 túrbínur (vatnsvjelar) og sú 8. er í smíðum. Ein túrbínan var fyrir Hólaskóla, önnur fyrir 4 heim- ili, hinar fyrir einstök heimili, ein af þeim fyrir 30 hesta orku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.