Hlín


Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 133

Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 133
Hlín 131 * var ekki fjelagskona. — Fyrri veturinn voru stúlkurnar 9. — Þær tóuðu, kembdu, spunnu, prjónuðu. — Síðari veturinn voru stúlk- urnar 10, þá var líka tóað og kembt, en rneira spunnið úr lopa (tveim saman og einþætt), líka tvinnað, prjónað garðaprjón, sljett prjón og útprjón. —■ Unnið var í mánuð, 2 tíma á dag, 5 daga í viku. — Stúlkurnar þrifu til hjá sjer,- 2 og 2 í hvert skifti og borguðu eldivið til hitunar, sem varð 35 aurar hjá hverri. — Tímarnir urðu oft 3 á dag. — Stúlkunum fanst timinn fljótur að líða. — Sönn ánægja var að horfa á gleði þeirra og kapp. — Hvert þetta hefur orðið til nokkurs gagns veit jeg ekki, vona það. — Ekki von á mikilli leikni á svo takmörkuðum tíma, þar sem margir eru algerlega byrjendur. — En tilraunin var gerð í þessu þrjú skifti og sýndi að æskan gleðst við vinnuna og skap- andi starf. S. Þ. Saumanámsskeið á Seyðisfirði veturinn 1938. •— »Kvik« og Kvenfjelag Seyðisfjarðar eru nú sem óðast að undirbúa saurna- námsskeið. Höfum fengið pláss í Barnaskólahúsinu (Bæjarstjórn- arsaliiin). — Námsskeiðið er ákveðið að standi yfir í 2 rnánuði og 2 námsskeið á dag, 3 stundir daglega. Þau byrja 10. febr. og standa til 10. apríl. — Nemendur eiga að greiða 10 kr. fyrir ail- an tímann. — Við höfum orðið að vísa mörgum frá. Þessi náms- skeið eru mjög vinsæl. G. G. íslenskir búningar og islenskur matur hjá löndum vestan hafs. — íslenskar konur vestra leggja sig margar eftir því að eignast íslenska búninga til að nota við ýms tækifæri. — Margar sveitir og bæir hafa íslendingadag að sumrinu kringum 2. ágúst, og velja þeir þá jafnan einhverja fallega og glæsilega konu, sem er Fjall- kona við það tækifæri, og flytur hún ávarp frá íslandi á samkom- unni. Þessi kona er æfinlega á skautbúningi. — Við ýms tæki- færi, t. d. íslenskar sýningar, eru konur í upphlutsbúningi eða peysufötum. íslenskar konur vestra búa oft til ýmislegan íslenskan mat til að gæða sjer 'á og sínu fólki og til að selja á samkomum síniim: Skyr, Hangikjöt, rúllupylsur, svið, slátur og kæfu. Allar þessar matartegundir voru á borðum hjá þeim. — Þeir búa einnig til pönnukökur, kleinur og vínartertur, sem eru í sjerstaklega rniklu afhaldi hjá þarlendum konum, sem hafa kynst þeim. Reykt bjúgu. — 2000 gr. kjöt, 500 gr. mör, % teskeið saltpjet- ur, 3 matskeiðar salt. Kjötið er skafið og þvegið, síðan saxað einu sinni í söxunarvjel, saltinu og saltpjetrinum stráð samanvið, mörinn brytjaður smátt og blandað saman við, síðan hnoðað vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.