Hlín


Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 85

Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 85
tilín 83 en þeir logðu eyrun við, er jeg skýrði frá um notkun þeirra, og margs þurftu þeir að spyrja þar að lútandi. — Mjer þykir ekki ólíklegt að íslendingar vestra komi sjer upp vjelum áður langt um líður, nógan hafa þeir efniviðinn og góðan og nóg er hjer um góða smiði, þeim mundi ekki verða skotaskuld úr því að smíða spunavjel. Þeir mundu líka fljótt fá raforkuna í lið með sjer. — Fjöldi af sveitaheimilum hjer hafa ein- faldan og ódýran rafmagnsútbúnað (vindmótora), sem veitir þeim nóg rafmagn til ljósa, til að dæla vatninu upp úr brunninum og fyrir útvarpið. Vefnaður er lítt tíðkaður á heimilum vestra, svo sem ekkert meðal íslendinga, en Svíar og Norðmenn hafa nokkuð lagt stund á vefnað og kent lítilsháttar. — Þó hitti jeg nokkra landa, sem höfðu gert tilraunir með vefnað og höfðu mikinn áhuga fyrir honum. — Einn gamlan íslending hitti jeg í Nýja íslandi, sem hafði smíðað sjer vefstól, og ofið fyrir fólk í 3 vetur fyrir 50 cent á dag {V2 dollar), og sagðist hann þá hafa skil- að 10 álnum eftir daginn. — Það fer að vakna almenn- ari áhugi hjá löndum fyrir vefnaðinum, ef þeir fá sjer spunavjelar. Það sýndi áhuga landa minna fyrir heimilisiðnaðin- um og skilning á sýningunum, að þeir komu með ým- islegt með sjer á samkomurnar, sem þeir álitu að jeg hefði gagn og gaman af að sjá af þeirra heimavinnu. Einn bóndinn kom t. d. með þófasokka eða háleista, sem mikið eru notaðir í kuldanum. Háleistarnir eru búnir til úr ull, kembum, margvafið um sokkatrje og þæfð á því. Hann sagði að þa$ væri ólíkt liðugra að vera í þessu við útivinnu 1 frosthörkunum en í 3—4 pörum af sokkum. — Ein konan kom á sýninguna með lítinn rokk, sem er knúinn með rafmagni, en ekki stærri en svo, að hann mátti hafa á borði eða í rúminu hjá sér. — Þeim hefði þótt gott að hafa svona áhald 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.