Hlín


Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 119

Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 119
Hlín 117 — Kvenfjelag höfum við einnig. Allar íslenskar konur í bygðinni eru í því. Fundir einu sinni á mánuði. Allir fundir byrja með sálmasöng og bæn. — Aðal-markmið fjelagsins er að hlynna að safnaðarmálum og rjetta veikum og bágstöddum hjálparhönd. — Við höfum inn peninga með ýmsu móti: Höfum eina eða tvær skemti- samkomur á hverju ári, seljum kaffi á fundum og sam- koraum, búum til ullarteppi, saumum ýmislegt, svo sem koddaver, svuntur, skyrtur o. s. frv. — Eldri kon- urnar prjóna sokka og vetlinga, sem seljast vel. Lestrarfjelag starfar í bygðinni. Fjelagið á tvo fall- ega bókaskápa og álitlegt bókasafn, en því miður virð- ist yngra fólkið heldur vilja lesa ensk blöð og bækur. — Hver meðlimur borgar Vz dollar árlega, og má lesa eins margar bækur eins og hann vill. Svo er ein sam- koma haldin árlega fyrir bókasafnið og með því móti er vanalega dálítið af peningum í sjóði til að kaupa fá- einar nýjar bækur og binda þær, sem óbundnar eru og þær sem skemmast. — Þetta fjelag er jafn gamalt bygðinni. Þjóðrœknisfjelag var stofnað hjer x bygðinni strax og sú hreyfing byrjaði hjer vestra. — Fundir haldnir einusinni á mánuði á vetrum, og er reynt að hafa alt sem íslenskast. — Á góðu árunum var árstillag 2 doll- arar, en var seinna lækkað ofan í 1 doll. — Þetta gekk vel meðan vel áraði, en svo kom kreppan, og fólk var alveg peningalaust. — Nú fóru að fækka meðlimir fje- lagsins, svo við breyttum til, þannig — að nú teljast allir íslendingar í bygðinni meðlimir, og það er reynt að fá einn úr hverri fjölskyldu til að borga Vz doll. Sú upp'hæð er send til aðalfjelagsins fyrir Tímaritið, sem kemur út einusinni á ári. En fjelagið okkar heldur samkomur einstöku sinnum og með því móti höfum við inn peninga fyrir okkar þarfir. Hefur þessi aðferð vel gefist og er skemtilegri að öllu leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.