Hlín


Hlín - 01.01.1938, Page 17

Hlín - 01.01.1938, Page 17
Í5 Hlin þarfa og auk þess var saumað úr þeim á námsskeiðinu, svo að við fengum fatnaðinn tilbúinn heim til okkar. Þessu vorum við ekki vanar, Tungukonurnar, að ljett væri svona undir með okkur við ullarvinnuna, því áður hafði hver um sig orðið að annast þetta heima. Þess má geta, að á flestum heimilum hjer voru gömlu vefstól- arnir til, og voru þeir notaðir á hverjum vetri, eftir því sem geta var til. Það hefur aldrei lagst niður að nota ullina til fata í þessu bygðarlagi. Að vetrinum sjer- staklega kemur sjer vel að ganga í ullarfötum, því að sveitin okkar er ekki langt frá jöklinum. Stendur oft kuldagustur frá honum, sem þeir fara ekki varhluta af, er hirða fjeð um heiðarlöndin. Er þeim því holt að klæðast hlýjum ullarfötum. Svo er enn eitt, að skógar- löndin hjer eru mjög slæm með það að vilja slíta föt- um. Hríslunum gengur ver að vinna á ullardúkunum en búðarhisminu. -— Það myndi verða endingarslæmt hjer. Veturinn 1933—34 hjelt fjelagið aftur námsskeið með sama fyrirkomulagi og jafn löngum tíma og hið fyrra sinn. Sama stúlka kendi vefnað og áður, Kristín Sig- urðardóttir, Búlandi, en saumaskapinn kendi í þetta skifti Halla Eiríksdóttir frá Fossi á Síðu. Er hún vel fær í þeirri grein. Unnið var af sama kappi og áður, margskonar vefnaður ofinn og margar flíkur saumað- ar, alt prýðilega af hendi leyst. — Að loknum kenslu- tíma var sýning á því, sem unnið var, þótti það bæði mikið og verklegt. — I sambandi við sýninguna var kaffidrykkja og almenn skemtisamkoma fyrir sveit- ina. Fór það alt hið besta fram, enda ríkti þar eining andans í bandi friðarins. Skildi fólk vel ánægt með góðum endurminningum. í fyrra vetur var haldin jólatrjessamkoma fyrir börn. Hófst hún með guðsþjónustu sóknarprestsins, síra Val-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.