Hlín


Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 118

Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 118
116 Hlm Nú er fólkið, sem stofnaði þennan fjelagsskap, óðum að falla frá, en sem betur fer bætast við nýir kraftar. — Það er varla jafnalmennur áhugi fyrir þessu máli nú og í fyrstu, sem ekki er heldur við að búast. — All- ir, sem hjer alast upp, lesa auðvitað enskar bækur og blöð, sem mikið er af og auðvelt er að útvega sjer. Þessi fjelagsskapur þarf duglegt fólk, sem er vakandi fyrir málefninu, fólk sem ann íslandi og öllu sem ís- lenskt er, og sem hefur vilja til að berjast fyrir því í lengstu lög að viðhalda þekkingu á móðurmáli okkar, og virðingu fyrir því besta, sem það hefur að bjóða. — Á meðan við höfum nokkra þannig innrætta meðlimi mun fjelagsskapnum engin veruleg hætta búin. Þetta síðasta ár hefur æði margt ungt fólk gengið í fjelagið, fleira en að undanförnu, er það góðs viti og höfum við góðar vonir með áframhaldandi líf og gengi þessa fjelagsskapar. Herdís Kristjánsdóttir frá Dálksstöðum á Svalbarðsströnd. Nokkur orð jrá konu í lítilli bygð vestanhafs viðvíkjandi fje- lagslífi þar og tilraunum til að viðhalda móðurmálinu. Við höfum íslenskan söfnuð en fáum prestsþjónustu frá nágrannasöfnuði. Allar messur fara fram á íslensku. Líka höfum við Sunnudaga-skóla á sumrin fyrir börn og unglinga. Öll kensla fer fram á íslensku. í viðbót við vanalegar S. S. bækur, sem eru notaðar í flestum S. skólum, er öllum börnum gefin stafrófskver og þau látin lesa í þeim í skólánum. Unglingar, sem eru komn- ir yfir fermingaraldur, eru látin lesa íslensk ljóð og ís- lendinga-sögur. Þetta er dálítil hjálp, með því sem heimilin gjöra til þess að öll börn tali og lesi íslensku. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.