Hlín


Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 87

Hlín - 01.01.1938, Blaðsíða 87
Hlín 85 Það sem sagt hefur verið um heimilisiðnað Islend- inga vestan hafs, á að miklu leyti heima um hina ýmsu þjóðflokka, sem þar búa. Þangað eru komnar þjóðir úr öllum löndum undir himninum, hver með sína mentun og menningu, andlega og líkamlega. Þetta aðkomufólk verður brátt fyrir miklum áhrifum af þarlendri menningu og mentun. Svo vinnur það þau störf í hinum nýja verkahring, sem þörf og tíðarandi krefur. — Það er heilbrigð þróun og eðlileg. Halldóra Bjarnadóttir. Gólfrenningar úr tuskum. Það er farið að tíðkast mjög mikið um öll Norður- lönd og víðar um heim að hafa tuskuræmur í fyrirvaf í gólfrenninga. Þykir þetta hlýlegt á gólf og hentugt að því leyti að efnið er ódýrt. — Þarna getur líka notið sín listasmekkur hvers eins, því tuskurnar má lita svo sem hver vill vera láta. Uppistaðan er netagarn, tvinn- aður togþráður eða seglgarn. — Varpið á voðinni er sem svarar 20—30 tennur á 10 cm., en auðvitað má nota fínni skeið með því að hlaupa yfir tennur. — Fyrir- vafið er klipt niður í jafnbreiðar ræmur og saumaðir vel saman endarnir. Þetta er svo undið upp í hnykla og geymt þangað til farið er að vefa. — Það má nota hvaða tuskur sem er: Ull, bómull, silki — og jafnvel striga. Ofnar strigamottur eru ágætar við útidyr og á ganga. — Það þarf að vefa alla þessa gólfrenninga nokkuð fast, svo þeir verði stöðugir á gólfunum. Það má klippa fyrirvafið í nokkuð breiðar ræmur, því það berst svo saman. — Skyttan, sem notuð er við þennan vefnað, er spýta alt að því Vz m. á lengd og er gert sjer. Það þarf eins og börnin að komast í skólana kl. 9 að morgni. (Matartíminn er frá kl. 12—1%. Skólarnir eru allir úti kl. 4 s.d.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.