Sumargjöf - 01.01.1907, Side 10

Sumargjöf - 01.01.1907, Side 10
Heyrum, sjáum, finnum Heijrum, synir hafs og fjalla, Hrópandann í vorri sál. Sjáum klökkna kaldra mjalla Kufl af landsins bundnu sál. Finnum glædd af ást við alla Ættþjóð vorri bál í sál. Syngjum vorljóð æfi alla Inn i barnsins frjóvu sál. Syngur lielgra véa vala Vors og gróðrar sigurljóð. Daufir heyra, dumbir tala, Dáin rís af blundi þjóð. Laukar spretta, gaukar gala, Gömluip stíflum hrinda ílóð. Lækir fjalla liljum dala Ljóða inargt um kveldin liljóð. »Maður og kona« eiga og ala Enn sín dýru hjartans jóð. Leika á hverjum bæjarbala Börnin ungu kinnarjóð. Ylblæ þekkja og ofsann svala Efla kjarkinn, stæla móð.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.