Sumargjöf - 01.01.1907, Side 35

Sumargjöf - 01.01.1907, Side 35
Sumargjöf. 31 hefir mig kalið, hefir á fótum kalið. Þó eru óbreytt auguu min; en álagagerfið blekkir. Það eitt getur bætt um ósköpin, ef einhver þekkir, ef einhver svipinn þekkir. En enginn kannast við augun min, í álögum má ég þreyja og seinast á hjarni hælislaus í haminum deyja, í haminum mínum deyja. Jóh. G. Sigurðsson. K i n y 1 g1 i ð /eftir Guy de Manpassanl). Ófriðurinn var á enda; Þjóðverjar höfðu Frakk- laad á valdi sínu. Landið titraði sem fallinn glímu- aiaður, er sigurvegarinn lætur kné filgja kviði. París var full örvæntingar, óeirða og sultar. Og 11 d fór firsta járnbrautarlestin af stað þaðan í áttina dl hinna níu landamæra. Hún fór liægt ifir, og íirstu ferðamennirnir sáu eidda akra og brunna bala um vagngluggana. Þar sem hús stóðu uppi, sátu

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.